Leita í fréttum mbl.is

Dagur vann stórmeistara - Hannes og Hjörvar međ jafntefli

Dagur ArngrímssonDagur Arngrímsson (2384) byrjar afar vel á Czec Open sem fram fer í Pardubice. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann hvít-rússneska stórmeistarann Kirill Stupak (2510). Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđu báđir jafntefli. Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Daniel Semcesen (2447) en Hjörvar viđ tékkneskan FIDE-meistara (2284). 

A-flokkur:

Hannes og Dagur hafa 3 vinninga en Hjörvar hefur 2 vinninga. Tékkneski stórmeistarinn Viktor Laznicka (2684) er efstur međ fullt hús.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2450), Dagur viđ úkranínska stórmeistarann og TR-inginn Mikhailo Oleksienko (2568) og Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Dmitry Nadjezhin (2300).

B-flokkur: 

Nökkvi Sverrisson (2041) og Mikael Jóhann Karlsson (2029) en Dagur Ragnarsson (2020), Oliver Aron Jóhannesson (2015) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.

Nökkvi, Mikael og Dagur hafa 3 vinninga, Jón Trausti hefur 2,5 vinning og Oliver hefur 1,5 vinning.  

D-flokkur:

Tvćr umferđir fóru fram í dag og eru núna 4 umferđir einnig búnar ţar.

Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) fengu 1 vinning en Felix Steinţórsson (1488) engan.

Heimir og Dawid hafa 2 vinninga en Felix hefur 0,5 vinning.

E-flokkur

Steinţór Baldursson vann báđar sínar skákir og hefur 3 vinninga.

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8765606

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband