Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 24. október 2013. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráningarsíđa fyrir mótiđ

Skráđir keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
  • 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.

Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús.
  • 2. verđlaun 12 ţús.
  • 3. verđlaun 8 ţús.
Verđlaun í B flokki:
  • Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
  • Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
  • Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:

  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(fćdd 1997 og síđar) Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
  • Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.

Íslandsmót 13 og yngri og 15 ára og yngri fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri

Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.

Mótshaldari: Skákfélag Akureyar

Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri

Laugardagur 2. nóvember 

Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ

Sunnudagur 3. nóvember   

Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Ferđir og gisting

Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.

Skráning

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

SKÁKSAMBAND ÍSLANDS


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands, 20 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.

Mótshaldari: Skákfélag Akureyar

Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri

Laugardagur 2. nóvember 

Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ

Sunnudagur 3. nóvember   

Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.

Ţátttökugjöld: kr. 2.000

Verđlaun: Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2013" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.

Ferđir og gisting

Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.

Skráning

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Ćskan og ellin á laugardaginn kemur

Ćskan og ellinSkákmótiđ  "Ćskan og Ellin", ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26.  október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. 

RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur,  og OLÍS - Olíuverslun Íslands hafa gert međ sér  3ja ára stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja ţađ í sessi.   

Undanfarin 9 ár hefur mótiđ veriđ haldiđ ađ Strandbergi, safnađarheimili Ćskan og ellin - undirritunHafnarfjarđarkirkju ţar sem Riddarinn hefur ađsetur.  Međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ TR, elsta og eitt öflugasta taflfélag landsins og međ myndarlegri ađkomu OLÍS ađ mótinu er ţess ađ vćnta ađ ţátttaka ungra og aldinna í ţví aukist enn til hags fyrir alla skákunnendur og uppvaxandi skákćsku alveg sérstaklega.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.  Sigurvegari mótsins í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega eftir hafa lagt ţrjá fyrrum sigurvegara ţess úr öldungaflokki af velli.

Verđlaunasjóđur mótsins er kr. 100.000 auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf frá Icelandair fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort hjá OLÍS  fyrir benzíni eđa öđru fyrir kr. 10.000 handar efstu mönnum í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri.   Bókaverđlaun verđa einnig veitt í öllum flokkum. Veglegt vinningahappdrćtti  í mótslok ađ lokinni verđlaunaafhendingu.  Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. 

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri. 

Hćgt verđur  ađ skrá sig til ţátttöku  međ nafni,  kennitölu og félagi  á  www.skak.is  daganna fyrir mót.  Hámarkfjöldi ţátttakenda miđast viđ 100.

Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.


Víkingaklúbburinn tapađi - Hannes og Hjörvar unnu

Önnur umferđ EM taflfélaga fór fram á grísku eyjunni Rhodos í dag. Víkingaklúbburinn tapađi 2-4 fyrir ensku sveitinni Barbician 4NCL. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann enska alţjóđlega meistarann John Cox (2387). Björn Ţorfinnsson (2385) og Davíđ Kjartansson (2348) gerđu jafntefli viđ alţjóđlega meistara en ađrir töpuđu.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent vann alţjóđlega meistarann Tom Weber (2415) frá Lúxemborg.  

Víkingaklúbburinn teflir viđ gríska klúbbinn Ippotis Rodou á morgun en Hjörvar og félagar í Jutes of Kent tefla viđ danska klúbbinn Jetsmark.

Úrslit Víkingaklúbbsins í 2. umferđ:

 

29  Barbican 4NCLRtg-30  Viking Chess ClubRtg4 : 2
IMCox, John J2387-GMStefansson, Hannes25210 - 1
IMFerguson, Mark2414-IMThorfinnsson, Bjorn2385˝ - ˝
IMGrafl, Florian2379-FMKjartansson, David2348˝ - ˝
FMChapman, Terry P D2331- Sigurjonsson, Stefan Th.21041 - 0
 Dorrington, Chris J2313- Runarsson, Gunnar20741 - 0
WIMLauterbach, Ingrid2123- Ingason, Sigurdur18661 - 0


Jón Trausti og Dađi sigruđu á Hrađskákmóti TR

Jón Trausti Harđarson og Dađi Ómarsson urđu eftir og jafnir á Hrađskákmóti TR sem fram fór í gćr. Ţeir hlutu 12 vinninga í 14 skákum. Dađi varđ hrađskákmeistari TR ţar sem Jón Trausti er í Fjölni. 

Dagur Ragnarsson, Arnaldur Loftsson og Ţorvarđur F. Ólafsson urđu jafnir í 3.-5. sćti.

Ólafur S. Ásgrímsson var skákstjóri.

Lokastađan:

Place Name                        Feder Rtg  Loc Score M-Buch.

 1-2  Jón Trausti Harđarson,            1979     12       50.0
      Dađi Ómarsson,                    2292     12       47.5
 3-5  Dagur Ragnarsson,                 2038     10       50.0
      Arnaldur Loftsson,                1778     10       44.0
      Ţorvarđur Ólafsson,               2215     10       43.0
  6   Kristján Örn Elíasson,            1910     9.5      45.5
 7-8  Oliver Aron Jóhannesson,          2020     9        50.5
      Páll Sigurđsson,                  1940     9        45.0
  9   Vignir Vatnar Stefánsson,         1877     8.5      47.0
10-16 Jóhann Ingvason,                  2077     8        43.5
      Magnús Sigurjónsson,              1800     8        43.5
      Kjartan Maack,                    2163     8        41.0
      Eggert Ísólfsson,                 1853     8        41.0
      Sigurlaug Friđţjófsdóttir,        1735     8        39.5
      Magnús Kristinsson,               1802     8        39.0
      Mykhaylo Krawchuk,                1784     8        39.0
17-18 Örn Leó Jóhannsson,               2000     7.5      45.0
      Veronika Steinunn Magnúsd,        1567     7.5      36.5
19-23 Elsa María Kristínardótti,        1853     7        44.0
      Jakob Alexander Petersen,         1435     7        40.0
      Bárđur Örn Birkisson,             1481     7        39.0
      Björn Hólm Birkisson,             1514     7        36.5
      Óskar Víkingur Davíđsson,         1381     7        33.0
 24   Birgir Rafn Ţráinsson,                     6.5      37.5
25-30 Gunnar Nikulásson,                1669     6        43.5
      Hörđur Jónasson,                  1419     6        39.5
      Ragnar Árnason,                            6        38.0
      Hjálmar Sigurvaldason,            1512     6        37.5
      Guđmundur A. Bragason,            1319     6        34.0
      Ţorsteinn Magnússon,              1282     6        31.0
 31   Sóley Lind Pálsdóttir,            1412     5.5      43.5
32-36 Pétur Jóhannesson,                1331     5        34.5
      Bragi Thoroddsen,                 1500     5        34.0
      Tryggvi K. Ţrastarson,            1500     5        31.0
      Stefán Orri Davíđsson,                     5        30.0
      Róbert Luu,                                5        27.0
 37   Björgvin Kristbergsson,           1172     4.5      33.5
 38   Bjarki Arnaldarson,                        3.5      34.0
 39   Björn Ingi Helgason,                       3        33.0 

 40 Freyja Birkisdóttir, 0 32.5 


Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í GM Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 4. nóvember n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđina á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 28. október kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 29. október kl. 16.30

Verđlaun:

  • 1. Unglingameistari GM Hellis suđursvćđi fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
  • 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
  • 3. Allir keppendur fá skákbók.
  • 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
  • 5. Stúlknameistari GM Hellis suđursvćđi fćr verđlaunagrip til eignar.


Hrađkvöld GM Hellis í kvöld

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Sigurđur skákmeistari SA

haustmot_2013_003_1219260.jpgRétt í ţessu var ađ ljúka haustmóti Skákfélags Akureyrar - Arion bankamótinu. Mótiđ var teflt í tveimur lotum; á ţremur dögum fyrir Íslandsmót skákfélaga og svo aftur nú ađ ţví ágćta móti loknu. Magister Sigurđur Arnarson tók snemma forystuna og notađi til ţess fremur einföld međöl - hann vann allar skákirnar. Kvađ svo rammt ađ ţessu ađ ţegar í áttundu umferđ - ţá hafđi Sigurđur teflt sjö skákir og setiđ yfir einu sinni - var hann međ átta vinninga og meistaratitillinn í höfn. Ađrir ógnuđu ekki foyrstu hans verulega - Smári Ólafsson hélt lengi í humátt á eftir Sigurđi, haustmot_2013_012.jpgen missti af lestinni ţegar hann tapađi fyrir Símoni Ţórhallssyni í sjöundu umferđ. Símon ţessi kom hvađ mest á óvart í mótinu og hreppti ţriđja sćtiđ nokkuđ örugglega, á eftir Sigurđi og áđurnefndum Smára. Ađrir fengu heldur minna. Allt fór mótiđ vel fram og drengilega - um ţađ getur siđameistari Sveinbjörn Óskar vitnađ. Úrslit tveggja síđustu umferđa urđu sem hér segir:

haustmot_2013_002_1219262.jpg8. umferđ
Sigurđur-Karl         1-0

Rúnar-Hjörleifur     0-1

Sveinbjörn-Logi     0-1

Haraldur-Smári      0-1

9. umferđ

Smári-Sigurđur      1/2

Símon-Haraldur     0-1

Hjörleifur-Sveinbjörn 1-0

Karl-Rúnar             0-1

Lokastađan er ţessi:

k. NameRtgFED123456789Pts. TB1  TB2  TB3 
1 Arnarson Sigurdur2028ISL*˝11111117.525.500.07
2 Olafsson Smari1984ISL˝*0˝111116.019.000.05
3 Thorhallsson Simon1588ISL01*1˝01˝15.017.000.04
4 Halldorsson Hjorleifur1936ISL0˝0*101114.512.500.04
5 Isleifsson Runar1857ISL00˝0*11114.511.000.04
6 Haraldsson Haraldur0ISL00110*01˝3.511.750.03
7 Sigurdsson Sveinbjorn1807ISL000001*102.05.000.02
8 Steingrimsson Karl Egill0ISL00˝0000*11.54.000.01
9 Jonsson Logi Runar0ISL00000˝10*1.53.750.01

Svo minnum viđ á fyrirlestur fimmtudaginn 24. október ţar sem innstu rök vćntanlegs heimsmeistareinvígis verđa rannsökuđ og loks lok haustmótsins sunnudaginn 27. október ţar sem hausthrađskákmótiđ fer fram og verđlaun veitt fyrir haustmótiđ - Arion bankamótiđ. Ţar mun margt bera til tíđinda.


Skákţáttur Morgunblađsins: Yfirburđir Úkraínumanna á TR-mótinu

Henrik - FedorchukÚkraínumađurinn Sergei Fedorsjúk sigrađi á alţjóđlegu móti sem Taflfélag Reykjavíkur stóđ fyrir og lauk í vikunni. Haustmóti TR var frestađ á međan en verđur til lykta leitt eftir fyrri hluta Íslandsmóts taflfélaga. Fedorsjúk hlaut 7 vinninga af átta mögulegum en landi hans Mikhailo Olisenko kom nćstur međ 6 ˝ vinning. Guđmundur Kjartansson og Henrik Danielsen urđu svo nćstir í 3. - 4. sćti međ 4 ˝ vinning. 10 skákmeistarar hófu keppni. Arnar Gunnarsson hćtti eftir tvćr umferđir. Samkvćmt reglum eiga skákir hans ađ strikast út í heildaruppgjöri ţó ţćr séu reiknađar til elo-stiga. Guđmundur Kjartansson tefldi af mikilli hörku og var óheppinn ađ fá ekki fleiri vinninga, missti t.d. unniđ tafl gegn Fedorsjúk niđur í tap.

Eins og lokaniđurstađan ber međ sér höfđu Úkraínumennirnir talsverđa yfirburđi á mótinu. Fyrir lokaumferđina voru ţeir jafnir ađ vinningum en Olisenko gerđi ţá jafntefli viđ Guđmund Kjartansson en á sama tíma vann Fedorsjúk eftirfarandi skák međ snarpri kóngssókn:

Simon Bekker Jensen - Segei Fedorsjúk

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 c6 6. a3 Ba5 7. Rg3

Hvítur mćtir óvćntum leik, 5. .. c6 á hefđbundinn hátt. En meira í anda stöđunnar var 6. b4 Bc7 7. e4 međ hugmyndinni 7. ...d5 8. Bg5 o.s.frv.

7. ... d5 8. Dc2 Rbd7 9. Be2 dxc4 10. Bxc4 e5 11. dxe5 Rxe5 12. Be2 h5!?

Litlaus taflmennska hvíts í byrjun gefur kost á ţessum leik. Hugmyndin er 13. Rxh5 Rxg5 14. Bxh5 Dg5! međ vinningsstöđu.

13. O-O h4 14. Rf5 h3 15. Hd1 Dc7 16. f4?!

16. Re4 var betra og hvítur má vel viđ una.

16. ...Rg6 17. g3 Hd8 18. Bd2 Re7 19. Rb5!?

Ekki alslćmt ţó atlagan geigi. Nćstu leikir eru meira eđa minna ţvingađir. 19. ... Hxd2! 20. Dxd2 cxb5 21. Rxe7+ Dxe7

Ekki gengur 21. ... Kf8 vegna 22. b4! o.s.frv.

22. Dxa5 Dxe3+ 23. Kf1

Hér lítur 23. .. Re4 vel út en hvítur á svariđ 24. Dd8+ Kh7 25. Dh4+! og mátar!

g9frdu1q.jpg23. ... Bg4! 24. Bxg4 Rxg4 25. Hd2?

Tapleikurinn. Hann varđ ađ leika 25. Dd2 sem leiđir til jafnteflislegs hróksendatafls eftir 25. ... He8 26. Dxe3 Rxe3+ 27. Kf2 Rxd1+ 28. Hxd1 o.s.frv.

25. ...He8 26. Dxb5 Rxh2+!

Glćsilegt ţó 26. .... Dxd2 vinni einnig, 27. Dxe8+ Kh7 28. De2 Rxh2+ 29. Kf2 Dd4+ 30. Ke1 Dg1+ og hrókurinn fellur.

27. Hxh2 Df3+ 28. Kg1 Dxg3+ 29. Kf1.

Eđa 29. Kh1 He1+ og mátar.

29. ... He4! 30. Hc2 Hxf4+ 31. Ke2 Hf2+

- og hvítur gafst upp.

Góđ frammistađa á EM ungmenna

Vignir Vatnar Stefánsson náđi bestum árangri íslensku ţátttakendanna á Evrópumóti ungmenna sem lauk í Budva í Svartfjallalandi á ţriđjudaginn. Vignir hlaut 6 vinninga af 9 mögulegum og varđ í 13. sćti af 123 keppendum í flokki keppenda 10 ára og yngri. Jón Kristinn Ţorgeirsson sem tefldi í flokki keppenda 14 ára og yngri, Hilmir Freyr Heimisson sem tefldi í flokki keppenda 12 ára og yngri og Óskar Víkingur Davíđsson í flokki keppenda 8 ára og yngri hlutu allir 4 ˝ vinning af 9 mögulegum og voru fyrir miđju í sínum aldursflokkum. Mestri stigahćkkun íslensku keppendanna náđi Dawid Kolka sem hćkkađi um 26 elo-stig fyrir frammistöđu sína.

Mótiđ var geysilega öflugt ţar sem langstćrsti hluti keppenda kom frá stórveldum skákarinnar á borđ viđ Rússland, Úkraínu, Armeníu og Aserbaídsjan.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 13. október 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765564

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband