Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

EM taflfélaga: Hannes međ jafntefli viđ Jakovenko

EM taflfélaga hófst í dag á grísku eyjunni Rhodose. Víkingaklúbburinn mćtti rússnesku ofursveitinni Ugra. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerđi jafntefli viđ Dmitry Jakovenko (2719) en ađrir töpuđu. Sigurđur Ingason (1866) barđist hetjulega gegn sínum andstćđingi en mátti lúta í gras fyrir rest. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent,tapađi fyrir Alexander Morozevich  (2734).

Br.30  Viking Chess ClubRat-4  UgraRat˝ :5˝
4.1GMStefansson, Hannes2521-GMJakovenko, Dmitry2719˝ - ˝
4.2IMThorfinnsson, Bjorn2385-GMLeko, Peter27320 - 1
4.3FMKjartansson, David2348-GMKorobov, Anton27160 - 1
4.4
Sigurjonsson, Stefan Th.2104-GMRublevsky, Sergei26950 - 1
4.5
Runarsson, Gunnar2074-GMKhismatullin, Denis26560 - 1
4.6
Ingason, Sigurdur1866-GMPridorozhni, Aleksei25160 - 1


Henrik endađi á sigri - Axel Smith Norđurlandameistari

Norđurlandamótinu í skák lauk í dag í Köge Kyst í Danmörku. Henrik Danielsen (2501) vann í lokaumferđinni og endađi mótiđ í 3.-5. sćti međ 6,5 vinning í 9 umferđum. Guđmundur Kjartansson (2447) átti hins vegar slakan endasprett og endađi í 15.-23. sćti međ 5,5 vinning. Norđurlandameistari nokkuđ óvćnt varđ sćnski alţjóđlegi meistarinn Axel Smith (2460) sem varđ annar á mótinu Árangur hans tryggđi honum sinn fyrsta stórmeistaraáfanga.

Eftur varđ hins vegar  úkraínski stórmeistarinn Yuri Solodovnichenko (2583).

Henrik og Guđmundur hćkka báđir á stigum fyrir frammistöđu sína. Henrik hćkkar um 8 stig en Guđmundur um 5.

Mótiđ var haldiđ af skákklúbbnum í Köge og var öll skipulagning og umgjörđ til mikillar fyrirmyndar.

Nćsta verkefni Henriks og Guđmundar er EM landsliđa sem fram fer í Varsjá 7.-18. nóvember nk.

80 skákmenn frá 11 löndum tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik var nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 12. Henrik var nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur var nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins var danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).


EM taflfélaga: Sterkir andstćđingar í fyrstu umferđ

EM taflfélaga hófst nú kl. 12 á grísku eyjunni Rhodos. Víkingaklúbburinn tekur ţátt í mótinu auk ţess sem Hjörvar Steinn Grétarsson teflir međ enska klúbbnum Jutes of Kent. Óhćtt er ađ segja ađ andstćđingarnir í fyrstu umferđ séu sterkir en Hjörvar teflir viđ Morozevich, Hannes Hlífar viđ Jakovenko og Björn Ţorfinnsson viđ Peter Leko. 

Röđun fyrstu umferđar

Bo.30  Viking Chess ClubRtg-4  UgraRtg0 : 0
4.1GMStefansson, Hannes2521-GMJakovenko, Dmitry2719 
4.2IMThorfinnsson, Bjorn2385-GMLeko, Peter2732 
4.3FMKjartansson, David2348-GMKorobov, Anton2716 
4.4 Sigurjonsson, Stefan Th.2104-GMRublevsky, Sergei2695 
4.5 Runarsson, Gunnar2074-GMKhismatullin, Denis2656 
4.6 Ingason, Sigurdur1866-GMPridorozhni, Aleksei2516
 

 

 

Bo.28  Jutes of KentRtg-2  MalachiteRtg0 : 0
2.1GMWilliams, Simon K2463-GMKarjakin, Sergey2762 
2.2IMGretarsson, Hjorvar Steinn2505-GMMorozevich, Alexander2734 
2.3FMKirk, Ezra2316-GMMalakhov, Vladimir2711 
2.4 Stebbings, Anthony J2295-GMRiazantsev, Alexander2697 
2.5 Harakis, Alexis M2239-GMMotylev, Alexander2676 
2.6 Naylor, John2142-GMBologan, Viktor2670


Íslandsmót skákfélaga: Pistill frá GM Helli

Á heimasíđu GM Hellis má finna pistil um Íslandsmót skákfélaga. Pistillinn er skrifađur af Hermanni Ađalsteinssyni, Vigfúsi Ó. Vigfússyni og Magnúsi Teitssyni.

Pistill GM Hellis


Gagnaveitumótiđ: Skákir níundu umferđar

Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir níundu og síđustu umferđar Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

 


Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 20. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrirGagnaveitumótiđ - Haustmót T.R.

Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Dađi Ómarsson.

Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 24. október 2013. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráningarsíđa fyrir mótiđ

Skráđir keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
  • 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.

Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús.
  • 2. verđlaun 12 ţús.
  • 3. verđlaun 8 ţús.
Verđlaun í B flokki:
  • Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
  • Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
  • Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:

  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1997= Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.

Einar Hjalti sigurvegari Gagnaveitumótsins

 

Einar Hjalti

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigrađi á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gćrkveldi. Einar, sem gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferđinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábćr frammistađa hjá honum. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eftir jafntefli í innbyrđisskák í lokaumferđinni.

 

Ţessir ţrír höfđu nokkra yfirburđi. Stefán Bergsson (2131) varđ fjórđi međ 5 vinninga en hann vann Jóhann H. Ragnarsson (2037). Kjartan Maack (2128) varđ skákmeistari TR (2128) en hann lagđi Gylfa Ţór Ţórhallsson (2154). Sverrir Örn Björnsson (2136) og Dagur Ragnarsson (2040) gerđu jafntefli.

Lokastađan:

Rk. NavnRatIKlub/ByPts.Rprat+/-
1FMJensson Einar Hjalti2305GM Hellir 7.5244322.5
2IMGunnarsson Jón Viktor2409TB7.02379-0.6
3GMKristjánsson Stefán2491TB7.02370-6.8
4 Bergsson Stefán2131SA5.0223316.2
5 Jóhannesson Oliver Aron2007Fjölnir3.5212314.7
6 Ragnarsson Dagur2040Fjölnir3.521209.3
7 Ţórhallsson Gylfi Ţór2154SA3.02062-18.5
8 Björnsson Sverrir Örn2136Haukar3.02064-14.9
9 Ragnarsson Jóhann Hjörtur2037TG3.020752.4
10 Maack Kjartan2128TR2.52024-20.7

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) sigrađi međ yfirburđum í b-flokki en hann hlaut 8 vinninga. Hann hefur tryggt sér keppnisrétt í a-flokki ađ ári. Ingi Tandri Traustason (1817) varđ annar međ 6 vinninga.  Ţórir Benediktsson (1942) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir urđu í 3.-4. sćti međ 5,5 vinning.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Elsa María Kristínardóttir (1787) og Sigurjón Haraldsson (1846) urđu fyrst í mark í c-flokki međ 6 vinninga. Elsa hafđi betur eftir stigaútreikning og tryggir sér ţar međ keppnisrétt í b-flokki ađ ári. Birkir Karl Sigurđsson (1745), Valgarđ Ingibergsson (1892) og Kristófer Ómarsson (1598) urđu í 3.-5. sćti međ 5 vinninga.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) sigrađi í opnum flokki en hún hlaut 7 vinninga. Hún hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í c-flokki ađ ári. Björn Hólm Birkisson (1231) varđ annar međ 6,5 vinning. Hjálmar Sigurvaldason (1361), Hilmir Hrafnsson (1351) og Haukur Halldórsson (1689) urđu í 3.-5. sćti međ 6 vinninga.

Lokastöđuna má ná nálgast á Chess-Results.

Skákir áttundu umferđar fylgja međ sem viđhengi.

Guđmundur međ jafntefli viđ Peter Heine í dag

Guđmundur Kjartansson (2447) hefur gengiđ vel í síđustu ţremur umferđum NM í skák. Í dag voru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri vann hann fćreyska alţjóđlega meistarann John Arni Nielsen (2469) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ danska stórmeistarann Peter Heine Nielsen (2649) sem er langstigahćstur keppenda.  Henrik Danielsen (2501) vann báđar skákirnar í dag. Í ţeirri síđari danska alţjóđlega meistarann Silas Esben Lund (2416). Báđir hafa ţeir 4,5 vinning og eru í 4.-9. sćti.

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Yuri Solodovnichenko (2583), Úkraínu, og Evgeny Gleizerov (2545), Rússlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Axel Smith (2460).

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri sem hefst kl. 8 teflir Henrik viđ Smith og Guđmundur viđ danska alţjóđlega meistarann Mikkel Antonsen (2449). 

80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).


Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 20. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrirGagnaveitumótiđ - Haustmót T.R.

Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Dađi Ómarsson.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 8766317

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband