Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur skákmeistari SA

haustmot_2013_003_1219260.jpgRétt í ţessu var ađ ljúka haustmóti Skákfélags Akureyrar - Arion bankamótinu. Mótiđ var teflt í tveimur lotum; á ţremur dögum fyrir Íslandsmót skákfélaga og svo aftur nú ađ ţví ágćta móti loknu. Magister Sigurđur Arnarson tók snemma forystuna og notađi til ţess fremur einföld međöl - hann vann allar skákirnar. Kvađ svo rammt ađ ţessu ađ ţegar í áttundu umferđ - ţá hafđi Sigurđur teflt sjö skákir og setiđ yfir einu sinni - var hann međ átta vinninga og meistaratitillinn í höfn. Ađrir ógnuđu ekki foyrstu hans verulega - Smári Ólafsson hélt lengi í humátt á eftir Sigurđi, haustmot_2013_012.jpgen missti af lestinni ţegar hann tapađi fyrir Símoni Ţórhallssyni í sjöundu umferđ. Símon ţessi kom hvađ mest á óvart í mótinu og hreppti ţriđja sćtiđ nokkuđ örugglega, á eftir Sigurđi og áđurnefndum Smára. Ađrir fengu heldur minna. Allt fór mótiđ vel fram og drengilega - um ţađ getur siđameistari Sveinbjörn Óskar vitnađ. Úrslit tveggja síđustu umferđa urđu sem hér segir:

haustmot_2013_002_1219262.jpg8. umferđ
Sigurđur-Karl         1-0

Rúnar-Hjörleifur     0-1

Sveinbjörn-Logi     0-1

Haraldur-Smári      0-1

9. umferđ

Smári-Sigurđur      1/2

Símon-Haraldur     0-1

Hjörleifur-Sveinbjörn 1-0

Karl-Rúnar             0-1

Lokastađan er ţessi:

k. NameRtgFED123456789Pts. TB1  TB2  TB3 
1 Arnarson Sigurdur2028ISL*˝11111117.525.500.07
2 Olafsson Smari1984ISL˝*0˝111116.019.000.05
3 Thorhallsson Simon1588ISL01*1˝01˝15.017.000.04
4 Halldorsson Hjorleifur1936ISL0˝0*101114.512.500.04
5 Isleifsson Runar1857ISL00˝0*11114.511.000.04
6 Haraldsson Haraldur0ISL00110*01˝3.511.750.03
7 Sigurdsson Sveinbjorn1807ISL000001*102.05.000.02
8 Steingrimsson Karl Egill0ISL00˝0000*11.54.000.01
9 Jonsson Logi Runar0ISL00000˝10*1.53.750.01

Svo minnum viđ á fyrirlestur fimmtudaginn 24. október ţar sem innstu rök vćntanlegs heimsmeistareinvígis verđa rannsökuđ og loks lok haustmótsins sunnudaginn 27. október ţar sem hausthrađskákmótiđ fer fram og verđlaun veitt fyrir haustmótiđ - Arion bankamótiđ. Ţar mun margt bera til tíđinda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 218
  • Frá upphafi: 8766324

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband