Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Landsmót 50+ fer fram 9. júní í Mosfellsbć

Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram um helgina 8.-10. júní í Mosfellsbć.  Skákkeppnin fer fram laugardaginn 9. júní og fer fram á milli 12 og 17.  Keppt verđur í einum flokki eftir Monrad-kerfi.  Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur karla og kvenna.

Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Landsmót UMFÍ 50+


Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Jafntefli í hörkuskák

 

IMG 8522

Jafntefli varđ í hörskuskák í fyrstu skák úrslitaeinvígis Ţrastar Ţórhallssonar (2425) og Braga Ţorfinnssonar (2449) um Íslandsmeistaratitilinn. 

 

Ţröstur hafđi hvítt og tefld var Bogo-indversk vörn.  Ţröstur fékk töluvert betri stöđu en lék mjög slysalega af sér manni í 39. leik og mátti hafa sig allan viđ ađ halda jafntefli og ţađ tókst eftir 91 leik.  Heldur fjörlegra teflt hér en í heimsmeistaraeinvíginu í Moskvu ţar sem ađeins ein skák af 10 hefur orđiđ lengri en 40 leikir.  

Önnur skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Teflt er í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Bragi stjórnar ţá hvítu mönnunum.  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um Hvítasunnuhelgina og verđi jafnt af ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.

Hćgt verđur ađ nálgast allar upplýsingar um einvígiđ hér á Skák.is.


Vignir međ jafntefli - er í 3.-5. sćti fyrir lokaumferđina

Vignir VatnarVignir Vatnar Stefánsson (1512) fer mjög mikinn í b-flokki skákhátíđinnar í Salento í Ítalíu.  Í sjöundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann jafntefli á fyrsta borđi viđ töluvert stigahćrri andstćđing (1941).  Vignir hefur 5 vinninga og er hálfum vinningi fyrir neđan efstu menn.  Hilmir Freyr Heimsson (1752) tapađi og hefur 3 vinninga.

Björn Ţorfinnsson (2388), sem teflir í ađalmótinu tapađi sinni annarri skák í röđ, nú fyrir belgíska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2526) á fremur snuppóttan hátt.   Björn hefur 4 vinninga og er í 9.-15. sćti.  

22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.  

 


Úrslitaeinvígi Ţrastar og Braga hafiđ

 

Ármann leikur fyrsta leikinn fyrir Ţröst gegn Braga

Úrslitaeinvígi Ţrastar Ţórhallssonar og Braga Ţorfinnssonar um Íslandsmeistaratitilinn hófst í Stúkunni á Kópavogsvelli í dag kl. 16.  Ţröstur stjórnar hvítu mönnunum.  Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, lék fyrsta leikinn fyrir Ţröst, d2-d4.  Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni á netinu en auk ţess er hćgt ađ koma á skákstađ og fylgjast međ skákinni á risaskjá og rćđa málin á neđri hćđ Stúkunnar.

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr Íslandsmeistarinn sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi landsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ Íslandsmeistari og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir og verđi jafnt tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.

Útsending frá fyrstu skákinni


Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák hefst í dag kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli

1Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi.  Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson.   Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á miđvikudaginn 30. maí međ styttri tímamörkum verđi jafnt eftir ţessar 4 skákir.   Ţröstur stjórnar hvítu mönnunum í fyrstu skák einvígisins.  

Mikiđ er í húfi ţví sigurvegarinn vinnur sér bćđi inn sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbul, sem fram fer 27. ágúst - 10. september, og fćr keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Legnica í Póllandi 5.-17. apríl 2013.

Bođiđ verđur upp á kaffi og međ ţví á skákstađ.  Hćgt ađ verđur fylgjast međ skákinni á risaskjá á neđri hćđ Stúkunnar.   

Bein útsending (međ töfum): http://live.chess.is/2012/landslids/u1/tfd.htm

Dagskrá:

  • 1. skák, föstudaginn, 25. maí, kl. 16:00
  • 2. skák, laugardaginn, 26. maí, kl. 14:00
  • 3. skák, sunnudaginn, 27. maí, kl. 14:00
  • 4. skák, mánudaginn, 28. maí, kl. 14:00
  • Bráđabani ef jafnt, miđvikudaginn, 30. maí, kl. 16:00 

Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2012

Akureyri 25.-28. maí 2012

150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar

100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara

Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn.  Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og  5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.

Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan).  

Dagskrá:


Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.  

Föstudagur 25. maí kl. 20.00: 1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00: 4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. maí kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.

Mánudagur 28. maí kl. 14.30: Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.

Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. maí og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.  

Ţátttökugjald:   kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri.  Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.  Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.

Verđlaun:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

Hver ţátttakandi vinnur ađeins ein verđlaun.

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.  

Skráning:  í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maí. Ţeir sem mćta til leiks eftir ađ skráningarfrestur er liđinn geta ekki veriđ vissir um ađ fá sćti á mótinu. 

Keppendalista má finna á Chess-Results.


Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 1.-3. júní

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.   

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.

B:

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.

 * Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Vignir og Heimir unnu í Salento - Vignir í 2.-4. sćti - Björn tapađi

Vignir og Hilmir

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) og Hilmir Freyr Heimisson (1752) unnu báđir í sjöttu umferđ b-flokks skákhátíđinnar í Salento sem fram fór í dag.   Vignir vann nćststighćsta keppenda flokksins (1912) er nú í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning.   Hilmir Freyr Heimisson (1752) hefur 3 vinninga. 

Björn Ţorfinnsson (2388) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Felix Levin (2506) í sjöundu umferđ ađalmótsins.  Björn hefur 4 vinninga og er í 5.-10. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem tefld verđur á morgun, teflir Björn viđ belgíska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2526).   Umferđin hefst kl. 13:30.

Ţýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2670) og ítalski alţjóđlegi meistarinn Roberto Mogranzini (2461) eru efstir međ 5˝ vinning.22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.  

 


Ţröstur Ţórhallsson nćsti Íslandsmeistari í skák samkvćmt spám Betsson

1Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram nú um Hvítasunnuhelgina eđa dagana 25. - 28. maí en ţar tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson eina kappskák á dag alla dagana. Verđi jafnt eftir ţessar fjórar skákir verđur teflt til ţrautar á miđvikudaginn 30. maí međ styttri tímamörkum.

Samkvćmt veđmálasérfrćđingum betsson.com er líklegra ađ Ţröstur verđi nćsti Íslandsmeistari sem skýtur nokkuđ skökku viđ ţar sem hann er međ fćrri ELO-stig en Bragi sem er međ 2449 stig á móti 2425 stigum Ţrastar. Sérfrćđingar Betsson sem hafa spáđ rétt fyrir hinum ótrúlegustu hlutum hafa vćntanlega eitthvađ fyrir sér ţegar ţeir telja ađ 60% líkur séu ađ Ţröstur Ţórhallson verđi Íslandsmeistari í skák áriđ 2012.

Hvort spekingar Betsson hafi rétt fyrir sér eđur ei er ljóst ađ til mikils er ađ vinna í einvíginu nú um Hvítasunnuna ţví sigurvegarinn vinnur sér bćđi inn sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbul, sem fram fer 27. ágúst - 10. september, og fćr keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Legnica í Póllandi 5.-17. apríl 2013.


HM-einvígi: Jafntefli í 10. skák - stađan er 5-5

Anand og Gelfand

Jafntefli varđ í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Gelfand sem fram fór í dag eftir 25 leiki.   Stađan er nú 5-5 ţegar ađeins tveimur skákum er ólokiđ

Ellefta og nćstsíđata skák einvígisins fer fram á laugardag og hefst kl. 11.

Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom

Alls tefla ţeir 12 skákir. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband