Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Skákţing Norđlendinga - skráningu lýkur í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2012

Akureyri 25-28. maí 2012

150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar

100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara

Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn.  Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og  5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.

Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Dagskrá:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.  Föstudagur 25. maí kl. 20.00:          1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00:             4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. apríl kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00:   6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00:   7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.                         Mánudagur 28. maí kl. 14.30:            Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.

 Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.  

Ţátttökugjald:   kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri.  Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.

Verđlaun:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

 

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.  

Skráning:  í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maí Fylgjast má međ skráningu á Chess-Results


Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is.  Ţátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Dawid Kolka stóđ sig best á unglingaćfingum Hellis í vetur

IMG 1358Dawid Kolka sigrađi örugglega á lokaćfingunni á vormisseri međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Ţađ fór vel á ţví ađ Dawid sigrađi á lokaćfingunni ţví hann sigrađi einnig örugglega í stigakeppninni međ 64 stig sem er međ ţví hćrra sem sést hefur sérstaklega međ tilliti til ţess nćsti mađur í stigakeppninni Vignir Vatnar var međ 50 stig.

Vignir Vatnar var fjarverandi á síđustu ćfingunni ţar sem hann er ađ tefla erlendis og býđur hans verđlaunagripur fyrir annađ sćtiđ í stigakeppni vetrarins. Í öđru sćti á ćfingunni međ 4v og 14 stig var Felix Steinţórsson. Felix var í ţriđja sćti í stigakeppninni og hefur veriđ í stöđugri framför í vetur. Ţriđji á ćfingunni var Róbert Leó Jónsson međ 4v og 13,5 stig. Róbert veitti Felix nokkra keppni um ţriđja sćtiđ í stigakeppninni og hefđi kannski getađ sótt ađ honum međ ţví ađ mćta a.m.k. á jafn margar ćfingar og Felix.IMG 1354

Ţađ voru samtals 114 sem mćttu á ćfingar vetrarins. Sumir mćttu á fáar og ađrir á flestar en ćfingarnar voru í ţađ heila vel sóttar og kjarninn sem mćtti á ţćr stór. Auđvitađ gengur mönnum misjafnlega á ćfingum sem ţessu en ađalatriđiđ er ađ hafa gaman af ţví ađ tefla ţótt auđvitađ spilli ekki fyrir ađ vinna af og til verđlauna. Nokkrir tóku miklum framförum í vetur sem mun skila ţeim hćrra ef haldiđ er áfram á sömu braut.

Ćfingarnar hefjast svo aftur nćsta haust um mánađarmótin ágúst/september.

Myndaalbúm (VÓV)


Chess Life Magazine fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Chess Life MagazineÍtarleg umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á 10 blađsíđum má finna í maí-tölublađi Chess Life Magazine.  Tímaritiđ er útbreiddasta skáktíma heims en allir međlimir bandaríska skáksambandins, um 85.000 manns, fá blađiđ sent heim til sín í hverjum mánuđi. 

Greinin er skrifuđ af Macauley Peterson. Áđur hafđi komiđ enn ítarlegri grein á alls 20 blađsíđum um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í virtasta skáktímarit heims, New in Chess.

New in Chess er hćgt ađ nálgast á bóksölu Sigurbjörns, sem verđur í gangi samhliđa úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák sem fram fer um Hvítasunnuhelgina í Stúkunni í Kópavogi.  Ţar verđur einnig hćgt ađ nálgast bók Helga Ólafssonar, Bobby Fischer CNew in Chessomes Home.

Stefnt er ađ Chess Life Magazine verđi einnig til sölu í bóksölu Sigurbjörns innan skamms.   Upplýsingar um hvenćr bóksalan verđur í gangi um helgina verđur kynnt hér á Skák.is.

 

 


Björn međ jafntefli í sjöttu umferđ og er í 3.-5. sćti

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2388) gerđi jafntefli viđ ítalska alţjóđlega meistarann Roberto Mogranzini (2461) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Salento í Ítalíu sem fram fór í dag.  Björn hefur 4 vinninga og er í 3.-5. sćti.  Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 13:30 teflir Björn viđ ţýska stórmeistarann Felix Levin (2506).

Ţýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2670) er efstur međ 5 vinninga. 

Í uppgjöri íslensku strákanna í b-flokki vann Vignir Vatnar Stefánsson (1512) Hilmi Frey Stefánsson (1752).  Vignir hefur 3˝ og er í 4.-8. sćti.   Hilmir hefur 2 vinninga.  

22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.  

 


HM-einvígi: Jafntefli í 9 skák - stađan er 4˝-4˝

Anand og Gelfand

Jafntefli varđ í níundu skák heimsmeistaraeinvígis Gelfand og Anand sem fram fór í dag.  Skákin í dag er sú langlengsta hingađ til eđa 49 leikir.  

Tíunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 11. Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom

Alls tefla ţeir 12 skákir. 


Skákfélagi Vinjar berst höfđingleg skákgjöf

027Systkini Hauks Angantýssonar, ţau Íbsen, Bára, Auđur, Ólafur Óskar og Guđrún,  vildu ađ Skákfélag Vinjar, sem Haukur leiddi sl. vetur, myndi fá skákbćkur Hauks til eignar og varđveislu . Hann lést ţann 4. maí sl.

Lengi vel hélt Haukur  sérstakan skákbókasjóđ sem hann notađi til ađ kaupa bćkur reglulega. Eins og gera mátti ráđ fyrir er ekkert af nýútkomnum bókum ţarna á ferđ en ţađ er gaman ađ sjá heilu seríurnar og fengur ađ bókum međ sál, sérstaklega ţar sem Haukur hefur  tekiđ ţetta lengra en margur og skrifađ pćlingar sínar og minnispunkta  í einhverjar bókanna.

Ţá fylgdi međ fjöldi skáktímarita sem og glćsilegt marmaraborđ og mikiđ notađir trékallar sem prýđa  mun  fyrsta borđ ţegar Vinjarliđiđ heldur minningarmót um ţennan mikla karakter, eftir u.ţ. b. mánuđ eđa svo.

Myndaalbúm (AV)


Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag í Stúkunni

1Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi.  Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson.   Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á miđvikudaginn 30. maí međ styttri tímamörkum verđi jafnt eftir ţessar 4 skákir.   Ţröstur stjórnar hvítu mönnunum í fyrstu skák einvígisins.  

Mikiđ er í húfi ţví sigurvegarinn vinnur sér bćđi inn sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbul, sem fram fer 27. ágúst - 10. september, og fćr keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Legnica í Póllandi 5.-17. apríl 2013.

Dagskrá:

  • 1. skák, föstudaginn, 25. maí, kl. 16:00
  • 2. skák, laugardaginn, 26. maí, kl. 14:00
  • 3. skák, sunnudaginn, 27. maí, kl. 14:00
  • 4. skák, mánudaginn, 28. maí, kl. 14:00
  • Bráđabani ef jafnt, miđvikudaginn, 30. maí, kl. 16:00 

Samhliđa einvíginu á föstu- og laugardag tefla ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í skólaskák í eldri flokki.


Jóhanna Björg sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Hux. Jóhanna Björg íhugar nćsta leikJóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 21. maí sl. Ţađ virtist hafa góđ áhrif á taflmennsku hennar ađ hún klárađi síđast vorprófiđ í MR ţann sama dag og gaf hún anstćđingum sínum engin griđ á ćfingunni. Í öđru stćti verđ Elsa María Kristínardóttir međ 5,5v en hún hefur veriđ mjög sigursćl á ţessum ćfingum í vetur. Ţriđji varđ svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v.

Nćsti viđburđur hjá Helli er atkvöld 4. júní nk.

Lokastađan

Röđ   Nafn                         Vinn   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,   7      19.5  27.0   28.0
  2   Elsa María Kristínardóttir,    5.5    20.0  29.5   21.5
  3   Vigfús Ó. Vigfússon,           5      20.5  29.5   20.0
  4   Sćbjörn Guđfinnsson,           4.5    18.0  25.0   18.5
 5-7  Gunnar Nikulásson,             3.5    19.5  28.5   15.5
      Sverrir Sigurđsson,            3.5    19.0  26.0   14.5
      Jakob Alexander Petersen,      3.5    16.0  21.5   12.0
  8   Jón Úlfljótsson,               3      16.0  23.0   13.0
  9   Óskar Víkingur Davíđsson,      2.5    15.0  20.5    9.0
10-11 Björn Hólm Birkisson,          2      16.0  23.0    7.0
      Bárđur Örn Birkisson,          2      14.5  19.5    9.0
 12   Pétur Jóhannesson,             0      14.5  21.0    0.0

Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 23. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn T.R.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8766355

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband