Leita í fréttum mbl.is

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Jafntefli í hörkuskák

 

IMG 8522

Jafntefli varđ í hörskuskák í fyrstu skák úrslitaeinvígis Ţrastar Ţórhallssonar (2425) og Braga Ţorfinnssonar (2449) um Íslandsmeistaratitilinn. 

 

Ţröstur hafđi hvítt og tefld var Bogo-indversk vörn.  Ţröstur fékk töluvert betri stöđu en lék mjög slysalega af sér manni í 39. leik og mátti hafa sig allan viđ ađ halda jafntefli og ţađ tókst eftir 91 leik.  Heldur fjörlegra teflt hér en í heimsmeistaraeinvíginu í Moskvu ţar sem ađeins ein skák af 10 hefur orđiđ lengri en 40 leikir.  

Önnur skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Teflt er í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Bragi stjórnar ţá hvítu mönnunum.  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um Hvítasunnuhelgina og verđi jafnt af ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.

Hćgt verđur ađ nálgast allar upplýsingar um einvígiđ hér á Skák.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765859

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband