Leita í fréttum mbl.is

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák hefst í dag kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli

1Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi.  Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson.   Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á miđvikudaginn 30. maí međ styttri tímamörkum verđi jafnt eftir ţessar 4 skákir.   Ţröstur stjórnar hvítu mönnunum í fyrstu skák einvígisins.  

Mikiđ er í húfi ţví sigurvegarinn vinnur sér bćđi inn sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbul, sem fram fer 27. ágúst - 10. september, og fćr keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Legnica í Póllandi 5.-17. apríl 2013.

Bođiđ verđur upp á kaffi og međ ţví á skákstađ.  Hćgt ađ verđur fylgjast međ skákinni á risaskjá á neđri hćđ Stúkunnar.   

Bein útsending (međ töfum): http://live.chess.is/2012/landslids/u1/tfd.htm

Dagskrá:

  • 1. skák, föstudaginn, 25. maí, kl. 16:00
  • 2. skák, laugardaginn, 26. maí, kl. 14:00
  • 3. skák, sunnudaginn, 27. maí, kl. 14:00
  • 4. skák, mánudaginn, 28. maí, kl. 14:00
  • Bráđabani ef jafnt, miđvikudaginn, 30. maí, kl. 16:00 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 210
  • Frá upphafi: 8766360

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband