Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld, uppstigningardag.   

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000.  Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.

Síđasta mót vetrarins verđur haldiđ fimmtudaginn 28. maí.


Bragi og Ríkharđur efstir á hrađskákmóti öđlinga

Bragi HalldórssonBragi Halldórsson (2205) og Ríkharđur Sveinsson (2025) urđu efstir og jafnir á hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í félagsheimili TR í gćr.  Ţeir hlutu 10 vinninga í 14 skákum.  Bragi hafđi betur eftir ţrefaldan stigaútreikning.  Ţriđji varđ Jóhann H. Ragnarsson (2060) međ 9,5 vinning og fjórđi varđ Vigfús Ó. Vigfússon (2930) međ 9 vinninga.

Lokastađan:

Place Name                               Feder Rtg Loc  Score M-Buch. Buch. Progr.

1-2 Bragi Halldórsson, 2205 10 47.5 63.5 40.0
Ríkharđur Sveinsson, 2025 10 47.5 63.5 38.5
3 Jóhann Hjörtur Ragnarsson, 2060 9.5 50.0 66.0 41.5
4 Vigfús Óđinn Vigfússon, 1930 9 49.5 60.5 41.0
5-8 Björn Ţorsteinsson, 2180 8.5 50.0 66.5 30.0
Kristján Örn Elíasson, 1885 8.5 49.0 62.0 36.5
Gunnar Freyr Rúnarsson, 1985 8.5 43.0 54.0 32.5
Frímann Benediktsson, 1785 8.5 42.5 56.0 31.5
9-10 Eiríkur Kolbeinn Björnsson, 1980 8 45.0 60.0 37.0
Valgarđ Ingibergsson, 1730 8 37.5 48.5 26.0
11-15 Sćbjörn Guđfinnsson, 1915 7 48.0 65.0 36.0
Birgir Rafn Ţráinsson, 1610 7 44.0 59.0 26.0
Magnús Matthíasson, 1700 7 43.0 58.5 26.0
Magnús Gunnarsson, 2055 7 42.0 56.5 29.0
Grigorianas Grantas, 1575 7 36.5 46.0 26.0
16-17 Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, 1685 6.5 42.0 53.0 19.5
Ţór Valtýsson, 2025 6.5 40.0 53.0 25.0
18-19 Halldór Pálsson, 1850 6 46.5 62.5 26.5
Jón Úlfljótsson, 1695 6 45.0 59.0 25.0
20 Haukur Halldórsson, 1495 5 39.0 48.5 19.0
21 Páll Sigurđsson, 1905 4.5 27.5 42.5 16.5
22 Björgvin Kristbergsson, 1215 4 41.0 50.0 14.0
23 Pétur Jóhannesson, 1035 2 44.5 56.5 14.0

 


Björn vann í sjöttu umferđ

Björn ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn, Björn Ţorfinnsson (2422), sigrađi Ţjóđverjann Andre Matzat (2041) í sjöttu umferđ Portu Mannu-mótsins, sem fram fór í gćr í Sardinínu í Ítalíu.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) gerđi jafntefli viđ Englendinginn Terry P D Chapman (2232).   Björn hefur 4 vinninga og er í 14-32. sćti en Hjörvar hefur 3 vinninga og er í 71.-114. sćti. Ítalski alţjóđlegi meistarinn Daniele Vocaturo (2480) er efstur međ 5 vinninga.

í sjöundu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Björn viđ Ítalann Enrico Danieli (2125) en Hjörvar viđ Ítalann Paolo Carola (1891).  Ritstjóri spáir ţeim góđu gengi!

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Carlsen og Shirov efstir í Sofíu

Topalov og CarlsenMagnus Carlsen (2770) sigrađi Kínverjann Wang Yue (2738) í sjöundu umferđ Mtel Masters-mótsins, sem fram fór í gćr í Sofíu í Búlgaríu.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen er nú efstur ásamt Shirov (2745), hálfum vinningi á undan Topalov (2812).

Úrslit 7. umferđar:

 

Carlsen, Magnus - Dominguez Perez, Leinier1-0   
Topalov, Veselin - Shirov, Alexei˝-˝   
Wang Yue - Ivanchuk, Vassily˝-˝   


Stađan:

1.Carlsen, MagnusgNOR2770**˝.1˝˝.˝1˝.2857
2.Shirov, AlexeigESP2745˝.**˝˝˝.˝.112865
3.Topalov, VeselingBUL28120˝˝˝**1.˝.1.42797
4.Wang YuegCHN2738˝.˝.0.**˝˝1˝2750
5.Dominguez Perez, LeiniergCUB2717˝0˝.˝.˝˝**˝.32709
6.Ivanchuk, VassilygUKR2746˝.000.0˝˝.**2522


Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Ađalfundur TR

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 25. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.


Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga verđur haldiđ í félagsheimili TR í Faxafeni 12 Miđvikudaginn, 20 maí, og hefst kl. 19:30 Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjald er 500 kr.

Allir skákmenn 40 ára og eldri velkomnir. Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin. Bođiđ verđur upp á kaffi og vöfflur og fleira góđgćti.

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ og hrađskákmótiđ.


Björn vann í fimmtu umferđ

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2422) sigrađi Ţjóđverjann Erwin Hein (2180) í fimmtu umferđ alţjóđlega skákmótsins í Porto Mannu sem fram fór í dag.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) gerđi jafntefli viđ Ítalann Fabrizo Vita (2084).  Björn hefur 3 vinninga en Hjörvar hefur 2˝ vinning.  Níu skákmenn eru efstir og jafnir međ 4 vinninga.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ Ţjóđverjann Andre Matzat (2041) en Hjörvar viđ Englendinginn Terry P D Chapman (2232).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Shirov efstur í Sofíu

Alexei ShirovSpánverjinn Alexei Shirov (2745) sigrađi Vassily Ivanchuk (2746) í sjöttu umferđ Mtel Masters-mótsins sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Shirov er ţar međ orđinn efstur, hefur ˝ vinnings forskot á Carlsen (2770) og Topalov (2812).  Ivanchuk er hins vegar alveg heillum horfinn og er langneđstur međ 1 vinning.   

Úrslit 6. umferđar:

 

Shirov, Alexei - Ivanchuk, Vassily1-0 49  
Topalov, Veselin - Carlsen, Magnus˝-˝ 45  
Dominguez Perez, Leinier - Wang Yue˝-˝ 40  

 

Stađan:

1.Shirov, AlexeigESP2745**˝.˝.˝.˝.1142879
2.Carlsen, MagnusgNOR2770˝.**1˝˝.˝.˝.2818
3.Topalov, VeselingBUL2812˝.0˝**˝.1.1.2804
4.Dominguez Perez, LeiniergCUB2717˝.˝.˝.**˝˝˝.32758
5.Wang YuegCHN2738˝.˝.0.˝˝**1.32751
6.Ivanchuk, VassilygUKR274600˝.0.˝.0.**12481

 

Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Hjörvar og Björn töpuđu í fjórđu umferđ

2björn ţorfinns á vetrarmótinuBjörn Ţorfinnsson (2422) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) töpuđu báđir í fjórđu umferđ Portu Mannu-mótsins, sem fram fór í morgun í Sardinínu á Ítalíu.   Hjörvar fyrir svissneska stórmeistarann Yannick Pelletier (2559) og Björn fyrir ítalska FIDE-meistarann Andrea Drei (2278).  Báđir hafa ţeir  2 vinninga.  32 skákmenn af alls 178 eru efstir međ 3 vinninga sem er međ ólíkindum.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Björn viđ Ţjóđverjann Erwin Hein (2180) en Hjörvar viđ Ítalann Fabrizo Vita (2084).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2008

Ársreikningar 2008 fyrir áriđ 2008 liggja nú fyrir.  Tap á árinu nam 1 milljón króna. 

Reikninginn má finna sem Excel-viđhengi hér ađ neđan.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765563

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband