Leita í fréttum mbl.is

Björn vann í sjöttu umferđ

Björn ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn, Björn Ţorfinnsson (2422), sigrađi Ţjóđverjann Andre Matzat (2041) í sjöttu umferđ Portu Mannu-mótsins, sem fram fór í gćr í Sardinínu í Ítalíu.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) gerđi jafntefli viđ Englendinginn Terry P D Chapman (2232).   Björn hefur 4 vinninga og er í 14-32. sćti en Hjörvar hefur 3 vinninga og er í 71.-114. sćti. Ítalski alţjóđlegi meistarinn Daniele Vocaturo (2480) er efstur međ 5 vinninga.

í sjöundu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Björn viđ Ítalann Enrico Danieli (2125) en Hjörvar viđ Ítalann Paolo Carola (1891).  Ritstjóri spáir ţeim góđu gengi!

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8766299

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband