Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Hjörvar í beinni

Hjörvar Steinn Grétarsson

Skák Hjörvars Steins Grétarssonar (2287) gegn svissneska stórmeistarann Yannick Pelletier (2559) á alţjóđlega skákmótinu í Portu Mannu í Sardinínu er nú sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

 


Björn og Hjörvar sigruđu í ţriđju umferđ

Hjörvar Steinn GrétarssonBjörn Ţorfinnsson (2422) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigruđu báđir í sínum skákum í 3 umferđ alţjóđlega mótsins Portu Mannu í Sardinínu í Ítalíu í dag Ţeir hafa báđir 2 vinning, hafa alls fengiđ 4 vinninga í 5 skákum.

Björn vann ítalska skákmeistarann (ţýđing á CM-titlinum!) Matteo Zoldan (2200) og Hjörvar Ítalann Marco Buratti (2037).

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ svissneska stórmeistarann Yannick Pelletier (2559) og Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Andrea Drei (2278).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Reykjavíkurmeistarar RimaskólaReykjavíkurmóti grunnskóla - sveitakeppni fór fram 6. maí sl. Ţátttaka var međ besta móti miđađ viđ síđustu ár. Alls tóku tuttugu og ein sveit ţátt ađ ţessu sinni frá sjö skólum. Tefldar voru sex umferđir međ tíu mínútna  umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ A- sveit Rimaskóla vann yfirburđasigur, fékk 22˝ vinning úr 24 skákum.

A- sveit Hagaskóla hlaut annađ sćtiđ međ 18 vinninga  og Laugalćkjarskóli lenti í ţriđja sćti međ 16 vinninga. Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveitir Engjaskóla A- og B sveit hlutu fyrstu og önnur verđlaun en stúlknasveit Hólabrekkuskóla hafnađi í ţriđja sćti.

Sérstaklega ber ađ geta góđrar ţátttöku nokkra grunnskóla, ţví auk Rimaskóla sendu Hólabrekkuskóli, Engjaskóli og Fossvogsskóli fjórar sveitir til leiks. Hagaskóli,  sem sendi ţrjár sveitir, náđi mjög góđum árangri en sveitirnar urđu í öđru, fjórđa og fimmta sćti.

Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Óttar Felix Hauksson.


Björn og Hjörvar unnu í 2. umferđ

BjörnBjörn Ţorfinnsson (2422) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigruđu báđir í sínum skákum í 2. umferđ alţjóđlega mótsins Portu Mannu í Sardinínu í Ítalíu í dag.   Ţeir hafa báđir 1 vinning.

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska skákmeistarann (ţýđing á CM-titlinum!) Matteo Zoldan (2200) og Hjörvar viđ Ítalann Marco Buratti (2037).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Nakamura bandarískur meistari

NakamuraStórmeistarinn Hikaru Nakamura (2701) sigrađi á bandaríska meistaramótinu, sem lauk í Saint Louis í dag.  Nakamura hlaut 7 vinninga í 9 skákum.  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegi meistarinn Robert L. Hess (2485), sem kom mjög á óvart međ góđri frammistöđu, og stórmeistarinn Alexander Onichuk (2684).  Hinn ţekkti stórmeistari Gata Kamsky (2720) varđ ađ láta sér lynda 4.-5. sćti ásamt kollega sínum Varuzhan Akobian (2516).

Alls tóku 25 skákmenn ţátt.

Heimasíđa mótsins


Carlsen, Shirov og Topalov efstir í Sofíu

Topalov.jpgMagnus Carlsen (2779), Alexei Shirov (2745) og Veselin Topalov (2812) eru efstir međ 3 vinninga ađ loknum fimm umferđum á Mtel Masters-mótinu í Sofíu í Búlgaríu.  Topalov vann Ivanchuk (2746), sem er heillum horfin, hefur ađeins 1 vinning en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

 Úrslit 5. umferđar:

Shirov, Alexei - Dominguez Perez, Leinier˝-˝ 43  
Wang Yue - Carlsen, Magnus˝-˝ 25  
Ivanchuk, Vassily - Topalov, Veselin0-1 54  


Stađan:

1.Carlsen, MagnusgNOR2770**˝.1.˝.˝.˝.32823
2.Shirov, AlexeigESP2745˝.**˝.˝.˝.1.32828
3.Topalov, VeselingBUL28120.˝.**˝.1.1.32815
4.Dominguez Perez, LeiniergCUB2717˝.˝.˝.**˝.˝.2762
5.Wang YuegCHN2738˝.˝.0.˝.**1.2758
6.Ivanchuk, VassilygUKR2746˝.0.0.˝.0.**12516


Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Hjörvar, Lenka og Hlíđar sigurvegarar Bođsmóts Hauka

Hlíđar Ţór Hreinsson ađ tafli gegn ŢŢHjörvar Steinn Grétarsson, Lenka Ptácníková og Hlíđar Ţór Hreinsson urđu efst og jöfn á Bođsmóti Hauka sem lauk í dag.   Bjarni Jens Kristinsson sigrađi í b-flokki og Vigfús Ó. Vigfússon í c-flokki.

A-flokkur:

Fyrr í vikunni fóru fram frestađar skákir.  

Lenka Ptacnikova - Ţorvarđur Fannar Ólafsson 1/2-1/2
Stefán Freyr Guđmundsson - Hlíđar Ţór Hreinsson 1/2-1/2
Hlíđar Ţór Hreinsson - Sverrir Örn Björnsson 1/2-1/2
Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Stefán Freyr Guđmundsson 1-0
Sverrir Örn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson 1/2-1/2
Hjörvar Steinn Grétarsson - Hlíđar Ţór Hreinsson 1/2-1/2
Oddgeir Ottesen - Jorge Fonseca 0-1 (án taflmennsku)
 
Lokastađan:
Hjörvar Steinn   5
Lenka              5
Hlíđar Ţór          5
Sverrir Örn        4,5
Ţorvarđur          4
Stefán Freyr      3,5        
Jorge               1
Oddgeir            0

B-flokkur:

Svanberg Már Pálsson - Bjarni Jens Kristinsson 0-1
Páll Sigurđsson - Patrekur Maron Magnússon 1-0
Svanberg Már Pálsson - Einar Valdimarsson 1-0
Elsa María Kristínardóttir - Halldór Pálsson 0-1 (án taflmennsku)
Marteinn Ţór Harđarson - Bjarni Jens Kristinsson frestađ
 
Stađan:
Bjarni Jens       5,5 + fr.
Halldór            5
Patrekur          4,5
Svanberg        3,5
Páll                3,5
Einar              2,5
Marteinn         2,5 + fr.
Elsa               0
 

C-flokkur:

Geir Guđbrandsson - Ingi Tandri Traustason 0-1
Tjörvi Schiöth - Gísli Hrafnkelsson frestađ
Gústaf Steingrímsson - Auđbergur Magnússon 1-0
Dagur Andri Friđgeirsson - Gústaf Steingrímsson 1-0
Dagur Andri Friđgeirsson - Auđbergur Magnússon frestađ
 
Stađan:
Vigfús     6,5
Ingi         5,5
Dagur      3 + fr.
Gústaf     3
Gísli         2,5
Geir         2
Tjörvi       1,5
Auđbergur 1  + fr.



Hjörvar tapađi í fyrstu umferđ

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2287) tapađi fyrir argentínska stórmeistaranum Damian Leomos (2512) í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Portu Mannu í Sardiníu sem hófst í dag.  Björn Ţorfinnsson (2422) sat yfir í fyrstu umferđ ţar sem hann missti af flugi.   

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ Skotann Matthew Peat (2075) en Hjörvar viđ Spánverjann Joan Valbona Domingo (1993).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Skákhátíđ í Árneshreppi 19. til 21. júní

Helgi Ólafsson og Arnar E. GunnarssonSkákhátíđ verđur haldin í Árneshreppi á Ströndum dagana helgina 19. til 21. júní.  Í Djúpavík verđur efnt til Minningarmóts Guđmundar Jónssonar í Stóru-Ávík og hrađskákmót haldiđ í Kaffi Norđurfirđi.

Skákfélagiđ Hrókurinn stendur ađ hátíđinni í Árneshreppi, annađ áriđ í röđ. Í fyrra sigrađi Helgi Ólafsson stórmeistari á vel skipuđu og skemmtilegu atskákmóti í Djúpavík.DSC 0175

Tíu umferđir verđa tefldar á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar, ţar af fjórar föstudagskvöldiđ 19. júní og sex daginn eftir. Hrađskákmót verđur svo haldiđ sunnudaginn 21. júní.

Gestum á skákmótinu gefst kostur á ađ kynnast stórbrotinni náttúru og fjölbreyttu mannlífi í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi. Akstur frá Reykjavík og Akureyri tekur um ţađ bil 5 klukkustundir.

Gudmundur og PaulusHćgt er ađ panta gistingu í Hótel Djúpavík (sími 4514037), hjá Margréti á Bergistanga (sími 4514003), hjá Eddu í Norđurfirđi  (sími 5544089) og hjá Guđbjörgu sem leigir út svefnpokapláss og tjaldstćđi hjá Finnbogastađaskóla (sími 4514012). Einnig er hćgt ađ fá tjaldstćđi í Djúpavík. Gestir eru hvattir til ađ bóka gistingu sem fyrst.

Skráning á mótiđ er hjá Róbert Harđarsyni í chesslion@hotmail.com og síma 6969658 og Hrafni Jökulssyni í hrafnjokuls@hotmail.com og síma 6633257.

Guđmundur  Jónsson (1945-2009) í Stóru-Ávík var mikill og ástríđufullur skákáhugamađur og tók međal annars ţátt í hátíđinni á síđasta ári. Hann lést 25. apríl síđastliđinn og međ hátíđinni í júní vilja vinir hans og félagar heiđra minningu góđs drengs.


Carlsen og Shirov efstir í Sofíu

Topalov og Carlsen

Magnus Carlsen (2779) og Alexei Shirov (2745) eru efstir međ 2,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Mtel Masters-mótsins sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Topalov (2812) sigrađi Wang Yue (2738) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Úrslit 4. umferđar:

Carlsen, Magnus - Shirov, Alexei˝-˝ 39  
Topalov, Veselin - Wang Yue1-0 33  
Dominguez Perez, Leinier - Ivanchuk, Vassily˝-˝ 49  

 

Stađan:

 


123456
1.Carlsen, MagnusgNOR2770**˝.1.˝...˝.2850
2.Shirov, AlexeigESP2745˝.**˝...˝.1.2861
3.Topalov, VeselingBUL28120.˝.**˝.1...22742
4.Dominguez Perez, LeiniergCUB2717˝...˝.**˝.˝.22766
5.Wang YuegCHN2738..˝.0.˝.**1.22755
6.Ivanchuk, VassilygUKR2746˝.0...˝.0.**12549

Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband