Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Lenka efst á Íslandsmóti kvenna

Picture 006Lenka Ptácníková (2258) er efst međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1766). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1710) og Harpa Ingólfsdóttir (2016) lagđi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721).  Fjórir keppendur eru í 2.-5. sćti međ 1 vinning en ţađ eru Hallgerđur, Tinna, Elsa og Harpa. 

Ţriđja umferđ fer fram á föstudagskvöld.  Ţá mćtast: Harpa - Lenka, Elsa - Hallgerđur og Tinna - Jóhanna.

Í b-flokki eru Hrund Hauksdóttir (1465), Elín Nhung og Sóley Lind Pálsdóttir efstar međ fullt hús. 

A-flokkur:


Úrslit 2. umferđar:

 

Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1Ingolfsdottir Harpa 
Ptacnikova Lenka 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 


Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. rtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 2258Hellir23,2
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Hellir11,2
3 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB19,8
4 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir15,4
  Ingolfsdottir Harpa 2016Hellir1-10,6
6 Johannsdottir Johanna Bjorg 1721Hellir0-8,9

 

B-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Sverrisdottir Margret Run 10 - 1 1Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 10 - 1 1Bui Elin Nhung Hong 
Kolica Donika 00 - 1 1Palsdottir Soley Lind 
Johannsdottir Hildur Berglind 01 - 0 0Kristjansdottir Karen Eva 
Mobee Tara Soley 00 - 1 0Juliusdottir Asta Soley 
Johnsen Emilia 01 bye


Stađan:


Rk.NameRtgNClub/CityPts. 
1Hauksdottir Hrund 1465Fjolnir2
 Bui Elin Nhung Hong 0 2
 Palsdottir Soley Lind 0TG2
4Sverrisdottir Margret Run 0Hellir1
5Johnsen Emilia 0TR1
6Finnbogadottir Hulda Run 1265UMSB1
 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1
8Juliusdottir Asta Soley 0Hellir1
9Kolica Donika 0TR0
10Mobee Tara Soley 0Hellir0
11Kristjansdottir Karen Eva 0 0



Tómas og Sveinn efstir á Haustmóti SA

Sveinn ArnarssonTómas Veigar Sigurđarson (2034) og Sveinn Arnarsson (1961) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem fram fór í kvöld.  Ţriđji er Hjörleifur Halldórsson (2005) međ 4,5 vinning.  Sjöunda umferđ fer fram á fimmtudag. 


Úrslit 6. umferđar:

Olafsson Smari 1 - 0Jonsson Hjortur Snaer 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Arnarsson Sveinn 
Arnarson Sigurdur 1 - 0Jonsson Haukur H 
Halldorsson Hjorleifur ˝ - ˝Sigurdarson Tomas Veigar 
Karlsson Mikael Johann 1 - 0Thorgeirsson Jon Kristinn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdarson Tomas Veigar 20341825SA519226
2Arnarsson Sveinn 19611775Haukar518476,5
3Halldorsson Hjorleifur 20051870SA4,519445,4
4Karlsson Mikael Johann 17021665SA4178716,8
5Arnarson Sigurdur 20661930SA3,518560
6Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA31682 
7Olafsson Smari 20781870SA31740-42,3
8Jonsson Hjortur Snaer 00SA11519 
 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA11507 
10Jonsson Haukur H 01505SA0949 


Pistill frá EM landsliđa

Neđangreindur pistill ritađur af Birni Ţorfinnssyni, einum keppenda Íslands á EM landsliđa, var birtur fyrr í kvöld á spjallţrćđi skákmanna, Skákhorninu, og er endurbirtur hér skákahugamönnum sem ekki lesa Horniđ til upplýsingar.

Sćlir félagar,

Ţessi orđ eru skrifuđ úr íbúđ okkar félaganna í Novi Sad, Acenter Birotel. Hér fer ágćtlega um okkur ađ mörgu leyti, rúmgott, ódýrt og snyrtilegt. Hinsvegar erum viđ víst eina liđiđ sem ađ tók sér ţađ bessaleyfi ađ gista ekki á opinberu hótelunum (enda voru ţau tvöfalt dýrari) og ţađ gerir ţađ reyndar ađ verkum ađ viđ erum ekki í neinu sambandi viđ önnur liđ (og í raun og veru mótiđ). Eftir á ţá hefđi ég sennilega kosiđ ađ punga út meira fé fyrir gott hótel og lifa og hrćrast ţannig meira í stemmingunni sem fylgir óneitanlega ţátttöku í móti sem ţessu.

Viđ vorum ađ koma heim eftir sárt tap gegn stórmeistarasveit frá Makedóníu - enn og aftur međ minnsta mun. Ég reif mig loksins upp eftir ömurlega frammistöđu hingađ til og vann stórmeistarann Stojanovski međ hvítu í Benkö-inum. Jón Viktor gerđi jafntefli í hörkuskák ţar sem Makedóníumađurinn sá sér leik á borđi og ţráskákađi til ađ tryggja tvö matchpoint í hús. Bragi tefldi hinsvegar ţví miđur sína verstu skák hingađ til og Dagur lenti í einhverju afbrigđi í skoska leiknum sem ađ andstćđingurinn kunni upp á sína tíu fingur (enda teflir hann eingöngu skoska leikinn međ hvítu).

Ég get ekki sagt ađ viđ séum stoltir af stöđu okkar í mótinu hingađ til og ţrátt fyrir ađ ég greini ákveđna bölsýni í ákveđnum pennum á okkar ágćta skákhorni ţá get ég fullvissađ skákáhugamenn um ađ viđ erum hvergi nćrri hćttir ţá stađan sé slćm eins og er. Viđ erum harđákveđnir í ţví ađ klára ţetta mót međ sćmd og tryggja okkur sćti ofar en upphaflegu stigin sögđu til um. Sú stađreynd ađ viđ erum međ talsverđan fjölda af vinningum býđur upp á ákveđna möguleika ef ađ matchpointin fara ađ detta okkur í vil á lokasprettinum.

Eins og fram hefur komiđ ţá höfum viđ tapađ ţremur viđureignum međ minnsta mun - 2,5-1,5 (gegn Tékkum, Norđmönnum og Makedónum). Ţćr viđureignir hafa veriđ gríđarlega spennandi - enda hafa úrslitin veriđ ađ ráđast oft í tímahraki í síđustu skák. Viđ vorum eiginlega mest svekktir yfir ţví ađ ná ekki matchpointi í hús gegn Tékkum enda var sú viđureign alveg rosaleg ađ mörgu leyti.

Í gćr töpuđum viđ svo fyrir Litháen, 3-1. Ţau úrslit líta engan veginn nógu vel út en eftir sem áđur ţá áttum viđ samt góđa möguleika. Bragi var međ gjörunniđ tafl á fjórđa borđi og Jón Viktor var einnig međ unniđ tafl eftir ađ hafa barist á hćl og hnakka í ögn strembinni byrjun. Dagur var svo međ mun betra tafl eftir byrjunina en missteig sig ţví miđur í miđtaflinu og lenti í vonlausri stöđu. Ég brást hinsvegar algjörlega međ ţví gefa peđ í byrjun sem ég taldi vera jafnteflisvaríant en svo byggđist ţađ á algjörum misskilningi.

Talsvert hefur veriđ talađ um Tyrkjaviđureignin og ađ mörgu leyti er hún náttúrulega óafsakanleg. Ég og Jón Viktor tefldum einfaldlega hrikalega illa en Bragi og Dagur virtust vera ađ bćta okkur ţađ upp međ vćnlegum stöđum. Á tímabili var ég orđinn bara nokkuđ bjartsýnn á ađ ná jafntefli en í viđureigninni en ţá misstíga ţeir félagar sig báđir og fáránlega stórt tap var stađreynd.

Viđureignina gegn Mónakó ţarf ekki ađ rćđa - ţar áttu eđlilegir hlutir sér stađ og viđ unnum stóran sigur.

Eins og áđur segir er mótiđ hinsvegar hvergi nćrri búiđ og viđ félagarnir óskum einfaldlega eftir ţví ađ menn rćđi niđurstöđuna eftir umferđirnar níu ţví ýmislegt getur breyst. Ţađ sem viđ erum ađ fara í gegnum á ţessu móti er gríđarlegur skóli og ég er viss um ađ viđ verđum sterkari skákmenn fyrir vikiđ. Okkur finnst einnig ađ mörgu leyti ósanngjarnt ađ menn séu ađ tala um ađ viđ séum ađ eyđileggja heiđur skáklandsins Íslands (kannski sterk túlkun hjá mér!). Skáksambandiđ ákvađ einfaldlega ađ gera ţetta međ ţessum hćtti - ađ óska eftir stigahćstu mönnunum sem vćru til í ađ taka ţátt í mótinu ţví sem nćst algjörlega á eigin kostnađ. Eđlilega hafđi ţađ ţćr afleiđingar ađ atvinnumennirnir okkar gáfu ekki kost á sér en mennirnir sem vilja ná auknum vegsemdum voru óđir og uppvćgir ađ taka ţátt. Persónulega fannst mér (og finnst mér) ađ ţetta sé ágćtis tilraun ţótt ađ hún sé ef til vill ađ mistakast (eins og er!). Frćndţjóđir okkar hafa sent "veikari liđ" til leiks, meira ađ segja á ÓL-móti til ađ gefa nýjum mönnum tćkifćri og til lengri tíma skilađi ţađ sér ríflega.

Menn virđast gjörsamlega gleyma hjákátlegri frammistöđu íslenska Ólympíuliđsins á síđasta Ólympíumóti ţar sem atvinnumennirnir okkar lentu fyrir neđan Fćreyjar í mótinu og töpuđu fyrir liđum sem voru mun slakari en ţau sem viđ erum ađ tapa fyrir hérna. Eftir ţann árangur var orgađ á breytingar en núna ţykir algjörlega fáránlegt ađ sama liđ sé ekki hérna á stađnum og allur kostnađur greiddur (sem vćri ekki undir 2 milljónum fyrir Skáksambandiđ).

Hinsvegar er ţađ ljóst ađ mikill metnađur verđur lagđur í Ólympíumótiđ á nćsta ári og ljóst ađ ţar verđur hart barist um sćtin. Eftir upplifun okkar félaganna hérna í Novi Sad ţá er alveg ljóst ađ erlendur ţjálfari fyrir ÓL-liđiđ er skref sem Skáksambandiđ ţyrfti ađ stíga. Á ţessu móti eru nánast öll liđ međ sterkan erlendan ţjálfara - t.a.m. eru meira ađ segja Lúxemborgarar međ Jansa sem ţjálfara. Liđsfélagar mínir rćddu ţessi mál viđ Kiril Georgiev, Búlgarann snjalla, og hann tjáđi okkur ađ fyrirkomulag slíkrar ţjálfunar vćri ţađ ađ liđsmenn hugsuđu um ađ hvílast og nćrast en hann ynni bróđurpart nćturinnar viđ undirbúning. Ađ morgni vćri hver og einn liđsmađur svo tekinn í massífan undirbúning af honum fyrir viđureign dagsins. Slík ţjónusta kostar víst 200 evrur á dag hjá Kiril - talsverđir peningar í dag en var klink áriđ 2007 :-)Smile

Allar sveitirnar sem viđ höfum teflt viđ hingađ til hafa veriđ međ massífa umgjörđ í kringum sig. Til dćmis er Peter Heine Nielsen liđstjóri Norđmanna og ég get alveg sagt ykkur ađ ţađ er ekkert ţćgilegt ađ vera ađ ţjösnast í einhverju afbrigđi (eins og sérstaklega Jón Viktor lenti í) međ ađstođarmann Carlsens og Anands ađ horfa á og jafnvel brosandi til liđsmanna. Ákveđiđ óöryggi sem fer ađ blossa upp! Tyrkirnir eru síđan međ massíft prógram í gangi og m.a. fylgist forseti tyrkneska skáksambandsins međ bróđurparti umferđarinnar. Algjör áfellisdómur yfir Gunnari Björnssyni - HVAR ER FORSETI VOR :-)Smile

Sumsé ţađ er hćgt ađ draga gríđarlega lćrdóm af ţessu móti. Ađ mörgu leyti finnst mér sárast ađ Gummi Kjartans og Hjörvar séu ekki hérna međ liđinu ţví eins og komiđ hefur fram ţá munu ţeir pottţétt skipa ţetta liđ í framtíđinni og mót sem ţetta jafnast á viđ svona tíu alţjóđleg mót ađ mínu mati.

En ađ öđru! Margt skondiđ hefur átt sér stađ í mótinu, eins og t.d. sigur Conquest gegn Delchev ţar sem gsm-sími ţess síđastnefnda hringdi eftir fyrsta leik hans. Hann lét hinsvegar eins og ekkert hefđi í skorist og endađi ţetta fíaskó međ ţví ađ skákstjórar ţurftu ađ leita á manninum, fundu ţar símann og dćmdu ţá umsvifalaust tap. Annađ fíaskó átti sér stađ útaf "zero tolerance" stefnu Evrópska Skáksambandsins. Reglurnar hérna eru einfaldlega ţćr ađ ef rassinn er ekki á stólnum ţegar skákstjórinn tilkynnir ađ umferđin byrji ţá tapa menn skákinni umsvifalaust. Tékkinn Laznicka hélt t.d. upp á tapiđ gegn Degi Arngrímssyni međ ţví ađ gleyma sér í örstutta stund og var án gríns svona fimm sekúndum of seinn ađ setjast gegn Pons Vallejo frá Spáni í 2.umferđ. Umsvifalaust tap og Spánverjar 1-0 yfir!

Viđ félagarnir löbbum yfirleitt á skákstađ sem tekur rúmlega 20 mín. Ţótt ađ viđ leggjum af stađ rúmlega 30 mín. fyrir umferđ ţá erum viđ alltaf á tauginni - erum viđ ađ labba of hćgt? Voru klukkurnar vitlausar o.s.frv. Gjörsamlega óţolandi regla!

En ţá er best ađ fara ađ lúlla enda ćtlum viđ okkur epískan lokasprett. Óska eftir góđum straumum frá Íslandi - it aint over till its over.

Bestu kveđjur,
Bjössi


EM: Skotar í sjöundu umferđ

Litháen - ÍslandÍslenska liđiđ mćtir sveit Skota í sjöundu umferđ  EM landsliđa sem fram fer á morgun.  

Aserar eru efstir međ 11 stig.  Í nćstum sćtum međ 9 stig eru Rússar, Armenar og Georgíumenn.  Danir eru efstir norđurlandabúa međ 6 stig.  Ţađ hafa einnig Norđmenn en ţar hefur frammistađa Jon Ludwig Hammer (2585) vakiđ mikla athygli en hann hefur 5 vinninga ţrátt fyrir ađ međalstig andstćđinga hans séu 2600 skákstig.  Hann hefur ţví leyst Carlsen af međ miklum sóma.  Rússar eru efstir í kvennaflokki međ 10 stig en Georgíumenn eru ađrir einnig međ 10 stig.

Skáksveit Skota:

Bo. NameRtg
1FMMorrison Graham 2353
2IMMuir Andrew J 2327
3 Tate Alan 2175
4 Stevenson James 2089


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Skákdeild KR 10 ára - blásiđ til sóknar međ flugeldasýningu.

IMG 621126.10.1999-2009 markar söguleg tímamót í starfi Skákklúbbs KR, sem nú starfar sem sjálfstćđ deild innan KR, undir hinni stóru regnhlíf og fána Knattspyrnufélags Reykjavíkur, sem jafnan setur markiđ hátt. Hann hefur fjölmarga valinkunna og öfluga skákmenn innan sinna rađa. Af ţessu tilefni hefur forysta skákdeildarinnar mótađ henni nýja framtíđarstefnu. Ţar er rík áhersla er lögđ á einbeittan sigurvilja og glćstan árangur á hvítum reitum og svörtum í anda hins gamalgróna og  metnađarfulla móđurfélags. 

Auk vikulegra skákkvölda/ćfinga verđur nú aukin áhersla lögđ á ađ efla keppnissveitir klúbbsins og gróskumikiđ unglingastarf undir merkjum hans.  Á Íslandsmóti skákfélaga í september sl. mátti sjá ţess merki en ţar mćtti KR  tvíelt til leiks međ 5 sveitir, eina í 2. deild og fjórar í 4. deild, ţar af eina unglingasveit. Góđar horfur er á ţví ađ í vetur muni tvćr sveitir fara upp um deild, ein upp í 1. deild og önnur upp í 3. deild.

Í framtíđinni er ein sveit í hverri deild markmiđiđ enda á skákdeildin ýmis leynivopn upp í erminni í samstarfi viđ vinaklúbba sína erlendis. Áđur hafđi veriđ efnt til samvinnu viđ Örebro skákklúbbinn í Kaupmannahöfn og liđsmenn ţađan teflt međ KR. Nú hefur einnig veriđ efnt til samstarfs viđ Marshall Chess Club í New York og vera má ađ 2 ungir bandarískir stórmeistarar tefli undir merkjum  KR áđur en langt um líđur.  Áformađ er ađ heimsćkja NY voriđ 2012 ţegar Skák(her)deildin, (KR Chess Artillery) mun etja ţar kappi á 20 borđum eđa svo. 

Í maí nćsta vor er hins vegar á dagskrá ađ herja á Sambandslýđveldiđ Ţýskaland og tefla viđ liđ Kreuzenberg Schachklub í Berlin í framhaldi af góđum sigrum gegn Dönum 2008,  Skotum 2006 og Fćreyingum, en keppnisliđ klúbbsins hefur fariđ utan í víking annađ hvert ár.  Í skákćfingu í gćrkvöldi var afmćli klúbbsins fagnađ međ viđeigandi hćtti, veisluhöldum og flugeldasýningu á hvítum reitum og svörtum.  Innan tíđar  er fyrirhugađ ađ halda skákhátíđ ţar sem Unglingamót Vesturbćjar og Opiđ á Hvatskákmót međ góđum gestum verđur á dagskrá. Ţar verđur m.a.keppt um "Knattspyrnuhrókinn", gamlan farandgrip sem gefin var til KR, endur fyrir löngu af merkismanninum Bergi Bergssyni, markmanni.

Dagskráin verđur nánar kynnt síđar.

Forystumađur ađ stofnun klúbbsins og formađur hans frá upphafi er Kristján Stefánsson, hrl.

Úrslitin á afmćlisćfingu KR:

  1. Gunnar Skarphéđinsson 10.5. v. af 13
  2. Sigurđur A. Herlufsen     10.5 
  3. Dr. Ingimar Jónsson       10
  4. Guđfinnur R. Kjartansson 9
  5. Ingólfur Hjaltalín              8
  6. Pétur Viđarsson               8
  7. Jón Steinn Elíasson         7.5
  8. Viđhjálmur Guđjónsson    7.5
  9. Árni Ţór Árnason             7.0
  10. Atli Jóhann Leósson        7.0

11 -20 međ minna.

Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni


Björn međ yfirburđi á Haustmóti Ása

Haustmót Ása 2009Björn Ţorsteinsson gaf engin griđ á Haustmóti Ása sem lauk í dag en Björn fékk 13 vinninga af 13 mögulegum! Jóhann Örn Sigurjónsson varđ í öđru sćti međ 11.5 vinning og í ţriđja sćti varđ Ţór Valtýsson međ 10.5 vinning.

Í hópnum 75 ára og eldri varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson efstur međ 8.5 vinning.  Í 2.-4. sćti urđu jafnir Björn V Ţórđarson, Magnús V Pétursson og Birgir Ólafsson allir međ 7 vinninga en stig voru látin ráđa ţannig ađ Björn fékk silfriđ og Magnús fékk bronsiđ.


Lokastađan:

  • 1         Björn Ţorsteinsson                           13 vinninga
  • 2         Jóhann Örn Sigurjónsson                 11.5       -
  • 3         Ţór Valtýsson                                   10.5       -
  • 4         Haraldur Axel Sigurbjörnsson           8.5       -
  • 5         Ţorsteinn Guđlaugsson                      8          -
  • 6-7      Sigfús Jónsson                                  7.5       -
  •            Einar S Einarsson                               7.5      -
  • 8-11    Björn V Ţórđarson                             7        -
  •            Jón Víglundsson                                 7        -
  •            Magnús V Pétursson                          7        -
  •            Birgir Ólafsson                                   7        -
  • 12-18  Bragi G Bjarnason                              6.5     -
  •             Jónas Ástráđsson                                6.5     -
  •             Jón E Guđfinnsson                             6.5     -
  •             Baldur Garđarsson                              6.5     -
  •             Egill Sigurđsson                                  6,5     -
  •             Óli Árni Vilhjálmsson                         6.5     -
  •              Finnur Kr Finnsson                            6.5     -
  • 19-21    Ásgeir Sigurđsson                              6        -
  •              Sćmundur Kjartansson                       6        -
  •              Hreinn Bjarnason                                6        -
  • 22-23    Halldór Skaftason                               5.5     -
  •              Viđar Arthúrsson                               5.5      -
  • 24          Friđrik Sófusson                               5         -
  • 25          Guđmundur Jóhannsson                   3.5      -
  • 26          Ingi E Árnason                                  3         -
  • 27          Hrafnkell Guđjónsson                       1.5      -

EM: Tap međ minnsta mun fyrir Makedóníu

Ísland   MakedóníaÍslenska liđiđ tapađi međ minnsta mun fyrir stórmeistarasveit Makedóníu í sjöttu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu.  Björn Ţorfinnsson (2395) sigrađi stórmeistarann Zvonko Stanojoski (2492) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Vladimir Georgiev (2537).  Íslenska sveitin hefur 2 stig og 9 vinninga og er sem fyrr í 36. sćti.


Úrslit 6. umferđar:

Bo.33ÍslandRtg-27MakedóníaRtg1˝:2˝
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-GMGeorgiev Vladimir 2537˝ - ˝
2IMArngrimsson Dagur 2396-GMNedev Trajko 25110 - 1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395-GMStanojoski Zvonko 24921 - 0
4IMThorfinnsson Bragi 2360-IMPancevski Filip 24320 - 1



Árangur íslensku sveitarinnar:

 

 

Bo. NameRtgFEDPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462ISL1,562359-7,9
2IMArngrimsson Dagur 2396ISL262356-4,9
3IMThorfinnsson Bjorn 2395ISL2,562380-1,4
4IMThorfinnsson Bragi 2360ISL3623610,6

 

Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Ćskan og ellin á laugardag

VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn  kemur, ţann 31.  október  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  

Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu.  Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Vegleg verđlaun eru í bođi, bćđi peningaverđlaun, verđlaunagripir og  vinningahappdrćtti auk viđurkenninga eftir aldursflokkum.  Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og unglinga á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri af höfuđborgarsvćđinu og reyndar landinu öllu.  Markmiđ mótsins er ađ brúa kynslóđabiliđ á hvítum reitum og svörtum.

Fyrri mót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur.   Sigurvegari síđustu tveggja móta var  fulltrúi ćskunnar  Hjörvar Steinn Grétarsson.  Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi.  Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. 

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

Hćgt er ađ skrá sig fyrirfram til ţátttöku á netfanginu pallsig@hugvit.is 

en ađalatriđiđ er bara ađ  mćta tímanlega á mótstađ.


EM öldungaliđa

EM öldungaliđa fer fram í Dresden í Ţýskalandi 10. febrúar nk.   Gunnar Finnlaugsson vinnur nú ađ ţví ađ senda a.m.k. eitt liđ til leiks frá Íslandi.

Áhugasamir skákmenn, 60 ára og eldri, eru hvattir til ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ, gunfinn@hotmail.com

ítarlegar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins.

 

 


Lenka, Elsa og Tinna unnu í fyrstu umferđ

Lenka og HallgerđurÍslandsmót kvenna hófst í kvöld í Hellisheimilinu.   Lenka Ptácníková (2258) sigrađi Íslandsmeistarann Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1941) í mikilli baráttuskák, Elsa María Kristínardóttir (1766) vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) hafđi betur gegn Hörpu Ingólfsdóttur (2016).

Í 2. umferđ, sem fram fer ţriđjudagskvöld og hefst kl. 19, mćtast; Hallgerđur - Tinna, Lenka - Elsa og Jóhanna - Harpa.  

B-flokkur:

Úrslit 1. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hauksdottir Hrund 01 - 0 0Kolica Donika 
Kristjansdottir Karen Eva 00 - 1 0Finnbogadottir Hulda Run 
Bui Elin Nhung Hong 01 - 0 0Mobee Tara Soley 
Palsdottir Soley Lind 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Sverrisdottir Margret Run 


Dagskrá b-flokksins hefur veriđ ađlöguđ a-flokknum og er sem hér segir:

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 13.30         6. umferđ

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8765205

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband