Leita í fréttum mbl.is

Lenka efst á Íslandsmóti kvenna

Picture 006Lenka Ptácníková (2258) er efst međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1766). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1710) og Harpa Ingólfsdóttir (2016) lagđi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721).  Fjórir keppendur eru í 2.-5. sćti međ 1 vinning en ţađ eru Hallgerđur, Tinna, Elsa og Harpa. 

Ţriđja umferđ fer fram á föstudagskvöld.  Ţá mćtast: Harpa - Lenka, Elsa - Hallgerđur og Tinna - Jóhanna.

Í b-flokki eru Hrund Hauksdóttir (1465), Elín Nhung og Sóley Lind Pálsdóttir efstar međ fullt hús. 

A-flokkur:


Úrslit 2. umferđar:

 

Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1Ingolfsdottir Harpa 
Ptacnikova Lenka 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 


Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. rtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 2258Hellir23,2
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Hellir11,2
3 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB19,8
4 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir15,4
  Ingolfsdottir Harpa 2016Hellir1-10,6
6 Johannsdottir Johanna Bjorg 1721Hellir0-8,9

 

B-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Sverrisdottir Margret Run 10 - 1 1Hauksdottir Hrund 
Finnbogadottir Hulda Run 10 - 1 1Bui Elin Nhung Hong 
Kolica Donika 00 - 1 1Palsdottir Soley Lind 
Johannsdottir Hildur Berglind 01 - 0 0Kristjansdottir Karen Eva 
Mobee Tara Soley 00 - 1 0Juliusdottir Asta Soley 
Johnsen Emilia 01 bye


Stađan:


Rk.NameRtgNClub/CityPts. 
1Hauksdottir Hrund 1465Fjolnir2
 Bui Elin Nhung Hong 0 2
 Palsdottir Soley Lind 0TG2
4Sverrisdottir Margret Run 0Hellir1
5Johnsen Emilia 0TR1
6Finnbogadottir Hulda Run 1265UMSB1
 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1
8Juliusdottir Asta Soley 0Hellir1
9Kolica Donika 0TR0
10Mobee Tara Soley 0Hellir0
11Kristjansdottir Karen Eva 0 0



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rak augun í ađ stigin hjá Lenku eru ekki rétt, hún er međ 2285 en ekki 2258.  Sá ađ ţetta er líka rangt á chess-results.

kv. Sigurbjörn

Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráđ) 28.10.2009 kl. 08:33

2 Smámynd: Skák.is

Rétt Sigurbjörn.  Ţađ er gamall gagnagrunnur á bak viđ stiginn í tölvu Vigfúsar.  Ţessu verđur kippt í liđinn.

Skák.is, 28.10.2009 kl. 08:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband