Leita í fréttum mbl.is

Lenka, Elsa og Tinna unnu í fyrstu umferđ

Lenka og HallgerđurÍslandsmót kvenna hófst í kvöld í Hellisheimilinu.   Lenka Ptácníková (2258) sigrađi Íslandsmeistarann Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1941) í mikilli baráttuskák, Elsa María Kristínardóttir (1766) vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) hafđi betur gegn Hörpu Ingólfsdóttur (2016).

Í 2. umferđ, sem fram fer ţriđjudagskvöld og hefst kl. 19, mćtast; Hallgerđur - Tinna, Lenka - Elsa og Jóhanna - Harpa.  

B-flokkur:

Úrslit 1. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hauksdottir Hrund 01 - 0 0Kolica Donika 
Kristjansdottir Karen Eva 00 - 1 0Finnbogadottir Hulda Run 
Bui Elin Nhung Hong 01 - 0 0Mobee Tara Soley 
Palsdottir Soley Lind 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Sverrisdottir Margret Run 


Dagskrá b-flokksins hefur veriđ ađlöguđ a-flokknum og er sem hér segir:

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 13.30         6. umferđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765525

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband