Leita í fréttum mbl.is

EM: Tap með minnsta mun fyrir Makedóníu

Ísland   MakedóníaÍslenska liðið tapaði með minnsta mun fyrir stórmeistarasveit Makedóníu í sjöttu umferð EM landsliða sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu.  Björn Þorfinnsson (2395) sigraði stórmeistarann Zvonko Stanojoski (2492) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerði jafntefli við stórmeistarann Vladimir Georgiev (2537).  Íslenska sveitin hefur 2 stig og 9 vinninga og er sem fyrr í 36. sæti.


Úrslit 6. umferðar:

Bo.33ÍslandRtg-27MakedóníaRtg1½:2½
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-GMGeorgiev Vladimir 2537½ - ½
2IMArngrimsson Dagur 2396-GMNedev Trajko 25110 - 1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395-GMStanojoski Zvonko 24921 - 0
4IMThorfinnsson Bragi 2360-IMPancevski Filip 24320 - 1



Árangur íslensku sveitarinnar:

 

 

Bo. NameRtgFEDPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462ISL1,562359-7,9
2IMArngrimsson Dagur 2396ISL262356-4,9
3IMThorfinnsson Bjorn 2395ISL2,562380-1,4
4IMThorfinnsson Bragi 2360ISL3623610,6

 

Alls taka 38 lið í keppninni.  Íslenska liðið er það 33. sterkasta þannig að búast má við erfiðum róðri að þessu sinni. Sterkustu lið keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en með Búlgörum teflir stigahæsti skákmaður heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norðurlandalið taka þátt og vekur fjarvera Svía þar nokkra athygli.  Öll eru þau í stiglægri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 þátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband