Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

TG.jpgHrađskákmót Garđabćjar fer fram á mánudagskvöld 24. september og hefst kl. 20. Ţá fer einnig fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar. 

Ţátttökugjöld 1000 kr. fyrir fullorđna og 500 kr. fyrir börn og unglinga ađ 17 ára aldri. Ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar fá frítt. Börn og unglingar í TG fá einnig frítt.

Fyrstu verđlaun eru 50% af ţátttökugjöldum auk bikars.

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

hellir-s.jpgFyrsta hrađkvöld Hellis á nýju starfsári verđur haldiđ mánudaginn 24. september í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi!

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.

Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Hrafn gengur í Taflfélag Snćfellsbćjar

Lilja_og_Hrafn.jpgHrafn Jökulsson, forseti Hróksins, er genginn til liđs viđ Taflfélags Snćfellsbćjar en síđustu ár hefur Hrafn teflt međ Skákdeild Fjölnis og veriđ liđsstjóri a-sveitar félagsins.  

Anand styrkir stöđu sína á Heimsmeistaramótinu

Anand.jpgIndverjinn Anand (2792) bćtti stöđu sína á Heimsmeistaramótinu í skák ţegar hann ţegar jafntefli viđ Armenann Aronian (2750) í 9. umferđ í gćrkveldi ţar sem helstu keppinautar hans á mótinu hingađ til töpuđu báđir.  Gelfand (2733) tapađi fyrir Grischuk (2726) og Kramnik (2769) tapađi fyrir Morozevich (2758).  Anand hefur 6 vinninga, Gelfand er annar međ 5 vinninga og ţrír skákmenn hafa 4,5 vinning, ţeir Leko (2751), Grischuk og Kramnik. 

 

 

 

 

Úrslit 9. umferđar: 

Anand, Viswanathan - Aronian, Levon 1/2
Leko, Peter - Svidler, Peter 1/2
Morozevich, Alexander - Kramnik, Vladimir 1-0
Grischuk, Alexander - Gelfand, Boris 1-0

Tíunda umferđ fer fram á í kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:

Aronian, Levon - Grischuk, Alexander
Gelfand, Boris - Leko, Peter
Kramnik, Vladimir - Anand, Viswanathan
Svidler, Peter - Morozevich, Alexander

Stađan:

1. Anand (2792) 6 v.
2. Gelfand (2733) 5 v.
3.-5. Kramnik (2769), Grischuk (2726) og Leko (2751) 4,5 v.
6.-7. Aronian (2750) og Morozevich (2758) 4 v.
8. Svidler (2735) 3,5 v.


12 skákmenn tefla í c-flokki Bođsmóts TR

TRTólf áhugasamir skákmenn höfđu samband viđ Taflfélag Reykjavíkur og langađi til ađ tefla. Úr varđ stofnun C-flokks Bođsmóts T.R. en fyrsta umferđ fór einmitt fram í gćrkveldi. 

Reyndar settu fleiri áhugasamir skákmenn sig í samband viđ T.R. eftir ađ fariđ var af stađ međ C-flokkinn. Er ţví veriđ ađ safna í 4 umferđa D-flokk sem hefst nćstkomandi sunnudag. Áhugasömum er bent á ađ hafa samband viđ Torfa Leósson í torfi@taflfelag.is eđa s.697-3974.

Ţar sem um nokkuđ sérstakan fjölda skákmanna er ađ rćđa, var afráđiđ ađ tefla mótiđ sem liđakeppni međ Scheveningen fyrirkomulagi.

Svo skemmtilega vill til ađ í öđru liđinu eru fjórir skákmenn af 6 úr Skákfélagi Reykjanesbćjar. Til ţess ađ gefa liđunum eitthvađ skemmtilegri nöfn en A-liđ og B-liđ heita ţau ţví Skákfélag Reykjanesbćjar og vinir á móti Taflfélag Reykjavíkur og vinir.

Úrslit 1. umferđar

S.R. og vinir - T.R. og vinir 3-3

  • Alexander M. Brynjarsson - Torfi Leósson 0-1
  • Atli Freyr Kristjánsson - Páll Sigurđsson 1-0
  • Sigurđur H. Jónsson - Helgi Brynjarsson 0-1
  • Einar S. Guđmundsson - Patrekur M. Magnússon 0-1
  • Patrick Svansson - Aron Ellert Ţorsteinsson 1-0
  • Jóhann Svanur Ţorsteinsson - Örn Leó Jóhannsson 1-0

Nćsta umferđ verđur tefld nćstkomandi miđvikudag kl.19. Ţá mćtast:

T.R. og vinir - S.R. og vinir: 

  • Torfi Leósson - Jóhann Svanur Ţorsteinsson
  • Páll Sigurđsson - Alexander M. Brynjarsson
  • Helgi Brynjarsson - Atli Freyr Kristjánsson
  • Patrekur M. Magnússon - Sigurđur H. Jónsson
  • Aron Ellert Ţorsteinsson - Einar S. Guđmundsson
  • Örn Leó Jóhannsson - Patrick Svansson
Heimasíđa TR

Jón Viktor enn međ vinningsforskot á Bođsmóti TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) hefur sem fyrr vinnings forskot á nćstu menn eftir sjöundu umferđ Bođsmót Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í dag.  Jón Viktor gerđi stutt jafntefli viđ kollega sinn, Braga Ţorfinnsson (2389) og hefur 6 vinninga.  Guđmundur Kjartansson (2306) og Espen Lund (2396) eru í 2.-3. sćti međ 5 vinning og hafa enn möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţurfa ţeir ađ vinna sínar skákir í lokaumferđunum tveimur.   

Áttunda og nćstsíđsta umferđ fer fram og á morgun og hefst kl. 17 í félagsheimili TR, Faxafeni 12.    

 

 

 

Úrslit 6. umferđar:

 

        
110 Klimciauskas Domantas 0 - 1IMThorfinnsson Bragi 8
29IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Misiuga Andrzej 7
31 Petursson Matthias 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 6
42FMLund Esben ˝ - ˝IMKaunas Kestutis 5
53 Omarsson Dadi ˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor 4

Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24275,5 
2FMLund Esben DEN23964,5 
 FMKjartansson Gudmundur ISL23064,5 
4IMThorfinnsson Bragi ISL23893,5 
5 Klimciauskas Domantas LTU21623,5 
6FMJohannesson Ingvar Thor ISL23443,0 
7IMKaunas Kestutis LTU22732,5 
8 Misiuga Andrzej POL21471,5 
9 Omarsson Dadi ISL19511,5 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


Ćvintýri Salaskólasveitar í Namibíu

SalaskóliMikiđ ćvintýri hefur veriđ skáksveit Salaskóla í Namibíu og fyrir utan taflmennsku hefur sveitin m.a. séđ villt dýr í návígi og sumir sveitarmeđlimir hafa dansađ Afríkudansa međ innfćddum!

Skemmtilega frásögn frá ferđinni má lesa á bloggsíđu Hrannars Baldurssonar.

http://don.blog.is/blog/don/ 


EM ungmenna: Fullt hús í lokaumferđinni!

HallgerđurAllir íslensku skákmennirnir unnu sínar skákir í 9. og síđustu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.  Öll hćkka ţau í stigum fyrir frammistöđu sína.  Hjörvar Steinn Grétarsson (1256), sem tefldi í flokki drengja 14 ára og yngri, hlaut 6 vinninga og hafnađi í 6.-15. sćti af 84 ţátttakendum, Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem tefldi í flokki drengja 16 ára og yngri hlaut 4,5 vinning og hafnađi í 38.-52. sćti af 88 skákmönnum, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem tefldi í flokki stúlkna 16 ára og yngri, hlaut 4 vinninga og hafnađi í 43.-50. sćti af 71 skákmanni.

Frammistađa Hjörvars samsvarađi 2272 skákstigum og hćkkar hann um 19 stig, árangur Sverris samsvarađi 2111 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig og frammistađa Hallgerđar samsvarađi 1869 skákstigum og hćkkar hún um 11 stig fyrir frammistöđu sína.

 

Úrslit 9. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
93262 Thorgeirsson Sverrir ISL20641 - 0 Jefic Srdjan BIH210355Boys U16
91119 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216851 - 05 Kosmas-Lekkas Dimitiros GRE198447Boys U14
92754 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180831 - 0 Dincel Melodi TUR179455Girls U16

 

 


Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 12.-14. október í Rimaskóla

Skáksamband ÍslandsFyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007-2008 fer fram dagana 12.-14. október nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 12. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 13. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag.  4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 14. október.

Tímamörk:  90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Ţátttökugjöld:

  • 1. deild, kr. 50.000.-
  • 2. deild, kr. 45.000.-
  • 3. deild, kr.   5.000.-
  • 4. deild, kr.   5.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild.  Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ.  Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.

Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 28. september međ bréfi, tölvupósti (siks@simnet.is) eđa símleiđis.  Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.

Ath.  Skákir í Íslandsmóti skákfélaga verđa reiknađar til alţjóđlegra skákstiga.


Jón Viktor međ vinnings forskot á Bođsmóti TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) sigrađi Pólverjann Andrzej Miziuga (2147) í sjöttu umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gćrkveldi.  Jón Viktor hefur nú vinnings forskot á nćstu menn Guđmundur Kjartansson (2306) og Danann Espen Lund (2396).  Guđmundur og Lund hafa báđir möguleika á ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţurfa ţeir 2,5 vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru.

Hörkuumferđ fer fram í dag en ţá mćtast m.a. Guđmundur og Lund sem og alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor.  Umferđin hefst kl. 17 og fer fram í félagsheimili TR, Faxafeni 12.  Jafnframt hefst b-flokkur Bođsmótsins í dag.    

 

Úrslit 6. umferđar:

        
110 Klimciauskas Domantas 0 - 1IMThorfinnsson Bragi 8
29IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Misiuga Andrzej 7
31 Petursson Matthias 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 6
42FMLund Esben ˝ - ˝IMKaunas Kestutis 5
53 Omarsson Dadi ˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor 4

Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24275,5 
2FMLund Esben DEN23964,5 
 FMKjartansson Gudmundur ISL23064,5 
4IMThorfinnsson Bragi ISL23893,5 
5 Klimciauskas Domantas LTU21623,5 
6FMJohannesson Ingvar Thor ISL23443,0 
7IMKaunas Kestutis LTU22732,5 
8 Misiuga Andrzej POL21471,5 
9 Omarsson Dadi ISL19511,5 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8765173

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband