Leita í fréttum mbl.is

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 12.-14. október í Rimaskóla

Skáksamband ÍslandsFyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007-2008 fer fram dagana 12.-14. október nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 12. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 13. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag.  4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 14. október.

Tímamörk:  90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Ţátttökugjöld:

  • 1. deild, kr. 50.000.-
  • 2. deild, kr. 45.000.-
  • 3. deild, kr.   5.000.-
  • 4. deild, kr.   5.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild.  Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ.  Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.

Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 28. september međ bréfi, tölvupósti (siks@simnet.is) eđa símleiđis.  Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.

Ath.  Skákir í Íslandsmóti skákfélaga verđa reiknađar til alţjóđlegra skákstiga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband