Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor međ vinnings forskot á Bođsmóti TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) sigrađi Pólverjann Andrzej Miziuga (2147) í sjöttu umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gćrkveldi.  Jón Viktor hefur nú vinnings forskot á nćstu menn Guđmundur Kjartansson (2306) og Danann Espen Lund (2396).  Guđmundur og Lund hafa báđir möguleika á ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţurfa ţeir 2,5 vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru.

Hörkuumferđ fer fram í dag en ţá mćtast m.a. Guđmundur og Lund sem og alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor.  Umferđin hefst kl. 17 og fer fram í félagsheimili TR, Faxafeni 12.  Jafnframt hefst b-flokkur Bođsmótsins í dag.    

 

Úrslit 6. umferđar:

        
110 Klimciauskas Domantas 0 - 1IMThorfinnsson Bragi 8
29IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Misiuga Andrzej 7
31 Petursson Matthias 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 6
42FMLund Esben ˝ - ˝IMKaunas Kestutis 5
53 Omarsson Dadi ˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor 4

Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24275,5 
2FMLund Esben DEN23964,5 
 FMKjartansson Gudmundur ISL23064,5 
4IMThorfinnsson Bragi ISL23893,5 
5 Klimciauskas Domantas LTU21623,5 
6FMJohannesson Ingvar Thor ISL23443,0 
7IMKaunas Kestutis LTU22732,5 
8 Misiuga Andrzej POL21471,5 
9 Omarsson Dadi ISL19511,5 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband