Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Elsa MaríaElsa María Ţorfinnsdóttir sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 24. september sl. Elsa fékk 6,5 vinning í sjö skákum. Sá eini sem náđi jafntefli var Páll Andrason ţegar Elsa pattađi hann í miđri mátsók. Annar varđ Sćbjörn Guđfinnsson međ 6 vinninga og jafnir í ţriđja til fjórđa sćti voru Paul Frigge og Magnús Matthíasson međ 4v.

 

 

 

 

 

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Elsa María Ţorfinnsdóttir   6,5v/7

2.   Sćbjörn Guđfinnsson       6v

3.   Paul Frigge                      4v

4.   Magnús Matthíasson         4v

5.   Vigfús Ó. Vigfússon          3,5v

6.   Páll Andrason                  3,5v

7.   Dagur Kjartansson           3,5v

8.   Sigurđur Ingason             3,5v

9.   Eiríkur Örn Brynjarsson    3v

10. Björgvin Kristbergsson     3v

11. Pétur Jóhannesson           1,5v

12. Brynjar Steingrímsson      0v


Guđni Stefán efstur í b-flokki Bođsmóts TR

Guđni StefánGuđni Stefán Pétursson (2107) er efstur međ 1,5 vinning ađ lokinni 2. umferđ b-flokks Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.   Stađan er ákaflega jöfn í flokknum og hafa 6 keppendur 8 einn vinning!  Torfi Leósson ( 2090), Patrick Svansson (1720) og Patrekur Maron Magnússon (1660) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga í c-flokki.

Ţriđja umferđ fer fram á föstudag.   

 

 

B-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

 

18Ingvason Johann 1 - 0Baldursson Hrannar 5
26Asbjornsson Ingvar ˝ - ˝Thorsteinsson Bjorn 4
37Thorgeirsson Sverrir ˝ - ˝Olafsson Thorvardur 3
41Palmason Vilhjalmur 0 - 1Petursson Gudni 2

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Petursson Gudni ISL2107TR1,5 
2Thorgeirsson Sverrir ISL2064Haukar1,0 
3Palmason Vilhjalmur ISL1904TR1,0 
 Olafsson Thorvardur ISL2156Haukar1,0 
 Asbjornsson Ingvar ISL2028Fjolnir1,0 
6Thorsteinsson Bjorn ISL2194TR1,0 
7Ingvason Johann ISL2064SR1,0 
8Baldursson Hrannar ISL2112KR0,5 

C-flokkur:

Úrslit 2. umferđar: 

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Leosson Torfi 209011 - 0 1Thorsteinsson Johann Svanur 147510
24Brynjarsson Helgi 18301˝ - ˝ 1Kristjansson Atli Freyr 19902
311Johannsson Orn Leo 144500 - 1 1Svansson Patrick 17207
48Magnusson Patrekur Maron 166011 - 0 0Jonsson Sigurdur H 18403
55Sigurdsson Pall 183001 - 0 0Brynjarsson Alexander Mar 138012
69Thorsteinsson Aron Ellert 15900˝ - ˝ 0Gudmundsson Einar S 17856

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Leosson Torfi ISL20902,0 
2Svansson Patrick ISL17202,0 
 Magnusson Patrekur Maron ISL16602,0 
4Kristjansson Atli Freyr ISL19901,5 
5Brynjarsson Helgi ISL18301,5 
6Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
7Sigurdsson Pall ISL18301,0 
8Gudmundsson Einar S ISL17850,5 
 Thorsteinsson Aron Ellert ISL15900,5 
10Jonsson Sigurdur H ISL18400,0 
11Johannsson Orn Leo ISL14450,0 
 Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 

Taflfélag Reykjavíkur hrađskákmeistari taflfélaga

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í dag í Skákhöllinni í Faxafeni.  Lokatölur urđu 43,5-28,5 eftir ađ stađan var í hálfleik 24-12.   Ţröstur Ţórhallsson stóđ sig best TR-inga en Bragi Ţorfinnsson var bestur Hellismanna.  Ţetta er annađ áriđ í röđ sem TR-ingar hampa sigri og í fimmta skipti frá upphafi.  

Árangur TR-inga:

  • Ţröstur Ţórhallsson 9,5 v. af 12
  • Jón Viktor Gunnarsson 8 v. af 11
  • Stefán Kristjánsson 7,5 v af 12
  • Arnar E. Gunnarsson 5 v. af 8
  • Guđmundur Kjartansson 5 v. af 11
  • Dagur Arngrímsson 3,5 v. af 10
  • Snorri G. Bergsson 2 v. af 3
  • Helgi Áss Grétarsson 2 v. af 4
  • Torfi Leósson 1 v. af 1
Árangur Hellisbúa:
  • Bragi Ţorfinnsson 8 v. af 12
  • Jóhann Hjartarson 6 v. af 12
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 3 v. af 10
  • Björn Ţorfinnsson 3 v. af 10
  • Sigurbjörn Björnsson 2,5 v. af 10
  • Róbert Harđarson 2 v. af 6
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 2 v. af 6
  • Davíđ Ólafsson 1,5 v. af 2
  • Andri Á. Grétarsson 0,5 v. af 1
  • Sigurđur Dađi Sigúfsson 0 v. af 3
Sigurvegarar frá upphafi:
  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagiđ Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagiđ Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarđar
  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Taflfélagiđ Hellir
  • 2002: Taflfélagiđ Hellir
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagiđ Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2007: Taflfélag Reykjavíkur

Hellir og TR mćtast í úrslitum í kvöld!

Hellir og TR mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld.   Í fyrra unnu TR-ingar öruggan sigur á Hellismönnum sem hafa veriđ sigursćlir í keppninni og unniđ hana oftar sex sinnum alls.  TR-ingar eru fjórfaldir meistarar.  

Félögin hafa ávallt mćst í keppninni ađ árinu 2003 undanskyldu  Ţađ heyrir til undantekninga ađ félögin falli út fyrir öđrum liđi en hvoru öđru.  Á ţví má bara finna ţrjár undantekningar en bćđi liđin töpuđu fyrir Hróknum áriđ 2003 og ţess fyrir utan tapađi TR fyrir Skákfélagi Hafnarfjarđar mjög óvćnt í úrslitum 1999 eftir ađ hafa lagt Helli í undanúrslitum.    

Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og eru áhorfendur velkomnir.   Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem standur fyrir keppninni og hefur gert frá upphafi.  

Rétt er ađ benda á fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar sem tileignađur er Hrađskákkeppninni.
 
Áhorfendur er bođnir velkomnir! 
 
Sigurvegarar frá upphafi:
 
  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagiđ Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagiđ Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarđar
  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Taflfélagiđ Hellir
  • 2002: Taflfélagiđ Hellir
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagiđ Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur

Anand međ öđra höndina á heimsmeistaratitlinum

Anand-MorozevichIndverjinn Anand (2792) hefur 1,5 vinnings forskot á Heimsmeistaramótinu í skák eftir sigur á Morozevich (2758) í 11. umferđ, sem fram fór í gćrkveldi.   Öđrum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli.   Fátt virđist nú geta komiđ í veg fyrir sigur Anands en ađeins ţremur umferđum er ólokiđ.    Frídagur er í dag en 12. umferđ fer fram á morgun. 

 

 

 

Úrslit 11. umferđar: 


Anand, Viswanathan - Morozevich, Alexander 1-0
Gelfand, Boris - Svidler, Peter 1/2
Leko, Peter - Aronian, Levon 1/2
Grischuk, Alexander - Kramnik, Vladimir 1/2

Tólfta umferđ fer fram á í annađ kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:

Aronian, Levon - Gelfand, Boris
Kramnik, Vladimir - Leko, Peter
Morozevich, Alexander - Grischuk, Alexander
Svidler, Peter - Anand, Viswanathan 

Stađan:

1. Anand (2792) 7,5 v.
2. Gelfand (2733) 6 v.
3.-5. Kramnik (2769), Aronian (2750) og Leko (2751) 5,5 v.
6. Grischuk (2726) 5
7.-8. Svidler (2735) og Morozevich (2758) 4,5 v.


B-flokkur Bođsmóts TR er hafinn

TRKeppni er hafinn í B-flokki Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur. Frestađar skákir voru tefldar í kvöld, ţriđjudagskvöld.  Eini sigurvegari í fyrstu umferđ var Vilhjálmur Pálmason en öđrum skák lauk međ jafntefli.

 

 

 

 

 Úrslit:

  • Vilhjálmur Pálmason - Jóhann Ingvason 1-0
  • Guđni Stefán Pétursson - Sverrir Ţorgeirsson 0,5-0,5
  • Ţorvarđur F. Ólafsson - Ingvar Ásbjörnsson 0,5-0,5
  • Björn Ţorsteinsson - Hrannar Baldursson 0,5-0,5

Nćsta umferđ verđur tefld annađ kvöld, miđvikudagskvöld kl.19.  Ţá mćtast:

  • Vilhjálmur Pálmason - Guđni Stefán Pétursson
  • Sverrir Ţorgeirsson - Ţorvarđur F. Ólafsson
  • Ingvar Ásbjörnsson - Björn Ţorsteinsson
  • Jóhann Ingvason - Hrannar Baldursson
Heimasíđa TR

Jón Viktor öruggur sigurvegari Bođsmóts TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) vann öruggan sigur á Bođsmóti Taflfélags sem lauk í kvöld í félagsheimili TR.  Jón Viktor hlaut 8 vinninga í 9 skákum, leyfđi ađeins tvö jafntefli!  Danski FIDE-meistarinn Esben Lund (2396) varđ annar međ 7 vinninga og náđi ţar međ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en hann sigrađi Braga Ţorfinnsson (2389) í lokaumferđinni.  

Guđmundi Kjartanssyni mistókst ađ ná sínum öđrum áfanga en tapađi fyrir Ingvari Ţór Jóhannessyni (2344) í lokaumferđinni.  Ţeir urđu jafnir í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.  

 

 

 

Úrslit 9. umferđar:
 

15IMKaunas Kestutis ˝ - ˝ Klimciauskas Domantas 10
26FMKjartansson Gudmundur 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 4
37 Misiuga Andrzej 1 - 0 Omarsson Dadi 3
48IMThorfinnsson Bragi 0 - 1FMLund Esben 2
59IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Petursson Matthias 1


Lokastađan (stigabreyting í aftasta dálki): 

Rk. NameFEDRtgPts. rtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24278,0 14,9
2FMLund Esben DEN23967,0 11,9
3FMJohannesson Ingvar Thor ISL23446,0 4,8
4FMKjartansson Gudmundur ISL23066,0 10,6
5IMThorfinnsson Bragi ISL23895,0 -11,4
6IMKaunas Kestutis LTU22734,0 -8,9
7 Klimciauskas Domantas LTU21624,0 5,8
8 Misiuga Andrzej POL21473,5 0,9
9 Omarsson Dadi ISL19511,5 -3,0
10 Petursson Matthias ISL19190,0 -23,0

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


Einar Hjalti hrađskákmeistari Garđabćjar

Einar Hjalti Jensson og Páll SigurđssonEinar Hjalti Jensson vann öruggan sigur á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr. Einar vann helstu andstćđinga sína nokkuđ örugglega nema hann gerđi jafntefli viđ Hrannar Baldursson og Jóhann Ragnarsson.

Björn Jónsson varđ í 2. sćti og Jóhann Ragnarsson í ţriđja. Helgi Brynjarsson og Baldur Möller (sem var í heimsókn frá Danmörku) sem báđir voru lengi í forustu lentu í 4. og 5. sćti.

 

Lokastađan:

Place Name                        Feder Rtg Loc  Score Berg.

  1   Einar Hjalti Jensson,                 2225 10    48.50
 2-3  Björn Jónsson,                        2020 8.5   39.75
      Jóhann H Ragnarsson,                  1985 8.5   36.00
  4   Helgi Brynjarsson,                    1830 8     33.00
  5   Baldur Möller,                        1845 7.5   27.75
  6   Hrannar Baldursson,                   2090 6.5   24.00
  7   Sigurjón Haraldsson,                  1880 6     17.50
  8   Páll Sigurđsson,                      1830 4     12.50
  9   Svanberg Már Pálsson,                 1715 3      5.50
 10   Brynjar Nielsson,                          2.5    4.25
 11   Sigurlaug R. Friđţjófsdót,            1690 1      0.50
 12   Ingvar Möller,                             0.5    1.25
 

 


Anand međ vinningsforskot eftir jafntefli gegn Kramnik

Kramnik-Anand2Indverjinn Anand (2792) stendur vel ađ vígi ađ lokinni 10. umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fór í kvöld eftir jafntefli viđ rússneska heimsmeistarann Kramnik (2769) í hörkuskák.  Anand hefur vinningsforskot á Ísraelann Gelfand (2733) en Kramnik, Leko (2751) og Aronian (2750) eru ţar hálfum vinningi á eftir. 

Ellefta umferđ verđur tefld á morgun.  Ţá teflir viđ Anand viđ Morozevich.  

 

 

Úrslit 10. umferđar: 

Gelfand, Boris - Leko, Peter 1/2
Kramnik, Vladimir - Anand, Viswanathan 1/2
Aronian, Levon - Grischuk, Alexander 1-0
Svidler, Peter - Morozevich, Alexander  1/2

Ellefta umferđ fer fram á í annađ kvöld (ţriđjudag) og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:

Anand, Viswanathan - Morozevich, Alexander
Gelfand, Boris - Svidler, Peter
Grischuk, Alexander - Kramnik, Vladimir
Leko, Peter - Aronian, Levon

Stađan:

1. Anand (2792) 6,5 v.
2. Gelfand (2733) 5,5 v.
3.-5. Kramnik (2769), Aronian (2750) og Leko (2751) 5 v.
6.-7. Morozevich (2758) og Grischuk (2726) 4,5
8. Svidler (2735) 4 v.


Jón Viktor međ vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) hélt áfram sigurgöngu sinni á Bođsmóti Taflfélagi Reykjavíkur er hann lagđi Litháann Domantas Klimciauskas (2162) í áttundu og nćstsíđustu umferđ mótsins sem fram fór í kvöld.  Jón Viktor hefur 7 vinninga og ţarf ţví ađeins jafntefli í lokaumferđinni til ađ tryggja sér sigur á mótinu.  Í 2.-3. sćti eru Guđmundur Kjartansson (2306) og Espen Lund (2396) međ 6 vinninga.  Ţeir ţurfa báđir ađ sigra í lokaumferđinni til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Báđir eiga ţeir erfiđa andstćđinga fyrir höndum.   Espen mćtir Braga Ţorfinnssyni (2389) en Guđmundur teflir viđ Ingvar Ţór Jóhannesson (2344).   Bragi og Ingvar eru í 4.-5. sćti međ 6 vinninga.   

Níunda og síđasta umferđ fer fram og á morgun og hefst kl. 17 í félagsheimili TR, Faxafeni 12. 


Úrslit 7. umferđar:

110 Klimciauskas Domantas 0 - 1IMGunnarsson Jon Viktor 9
21 Petursson Matthias 0 - 1IMThorfinnsson Bragi 8
32FMLund Esben 1 - 0 Misiuga Andrzej 7
43 Omarsson Dadi 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 6
54FMJohannesson Ingvar Thor 1 - 0IMKaunas Kestutis 5

 

Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24277,0 
2FMLund Esben DEN23966,0 
 FMKjartansson Gudmundur ISL23066,0 
4FMJohannesson Ingvar Thor ISL23445,0 
5IMThorfinnsson Bragi ISL23895,0 
6IMKaunas Kestutis LTU22733,5 
7 Klimciauskas Domantas LTU21623,5 
8 Misiuga Andrzej POL21472,5 
9 Omarsson Dadi ISL19511,5 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

tt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband