Leita í fréttum mbl.is

Vignir endađi í 18. sćti

Ekki gekk sérstaklega vel í níundu og síđustu umferđ EM ungmenna í dag. Gunnar Erik Guđmundsson (10) vann, Vignir Vatnar Stefánsson (u14) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.

Úrslit dagsins

Clipboard03

Vignir hlaut 6 vinninga og endađi í 18. sćti í sínum flokki. Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) og Batel Goitom Haile (u10) hlutu 4,5 vinning, Gunnar Erik Guđmundsson (u10) hlaut 4 vinninga og Bjartur Ţórisson (u8) og Símon Ţórhallsson (u18) hlutu 3 vinninga.

Lokastađa íslensku keppendanna

Clipboard04

Batel, Jón Kristinn og Gunnar Erik hćkka öll mjög á stigum. Batel um heil 74 stig en hún tefldi viđ stigahćrri keppendur í átta skákum af níu, Jón Kristinn um 44 stig en rétt eins og Batel tefldi hann viđ stigahćrri keppendur í átta skákum og náđi ađ tryggja sér FIDE-meistaratitil međ frammistöđu sinni. Gunnar Erik hćkkar um 20 stig. Vignir var nánast á pari stigalega séđ en Símon náđi sér ekki strik á mótinu og lćkkar töluvert. Bjartur er stigalaus á alţjóđlegum stig enda ađeins átta ára. Almennt góđur árangur hjá íslensku skákmönnunum. Sér í lagi gekk vel seinni part mótsins nema ţá í lokaumferđinni. 

Ingvar Ţór Jóhannesson mun gera mótinu betri skil í pistli fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband