Leita í fréttum mbl.is

Friđsamt á efstu borđum Haustmótsins

20170913_193639-620x330

Einar Hjalti Jensson (2362) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2227) eru efstir og jafnir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur ađ loknum 4 umferđum međ 3,5 vinning. Á hćlum ţeirra međ 3 vinninga eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567), Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2164), Oliver Aron Jóhannesson (2272), Jóhann H. Ragnarsson (2032) og Björgvin Víglundsson (2137).

Einar Hjalti tók yfirsetu í 4.umferđ og missti ţar međ sinn fyrsta hálfa vinning eftir ađ hafa byrjađ mótiđ óađfinnanlega. Magnús Pálmi nýtti tćkifćriđ og náđi Einari Hjalta ađ vinningum međ ţví ađ sigra Ólaf Guđmarsson (1721) međ svörtu mönnunum. Á sama tíma varđ Hjörvar Steinn ađ gera sér ađ góđu jafntefli gegn Ţorvarđi Fannari. Sömu úrslit urđu í viđureign Olivers og Björgvins. Á sjö efstu borđunum unnust einungis tvćr skákir; áđurnefndur sigur Magnúsar Pálma á Ólafi sem og sigur Jóhanns gegn Tryggva K. Ţrastarsyni (1325).

Joshua Davíđsson (1414) tefldi vel gegn Herđi Aroni Haukssyni (1859) og uppskar fyrir vikiđ jafntefli, en á ţeim munar 445 skákstigum. Joshua hefur 2,5 vinning. Benedikt Ţórisson (1065) nćldi sér í sterkan vinning gegn Ármanni Péturssyni (1288) og sýnir međ ţví ađ góđ ćfingasókn og mikil taflmennska skilar sér alltaf í góđum árangri viđ skákborđiđ. Benedikt hefur hlotiđ 2 vinninga í skákunum fjórum.

Haustmótiđ heldur áfram nćstkomandi föstudagskvöld er 5.umferđ verđur tefld. Ţá mćtast Magnús Pálmi og Oliver Aron á efsta borđi, Björgvin og Hjörvar Steinn á öđru borđi og loks Ţorvarđur Fannar og Jóhann á ţriđja borđi. Einar Hjalti tekur sína ađra yfirsetu í röđ.

Skákir fyrstu fjögurra umferđanna hafa ţegar veriđ slegnar inn af Dađa Ómarssyni. 

Úrslit, stađa og pörun #5 umferđar: Chess-results

Skákir HTR (pgn): #1#2, #3, #4 (Skrá #3 umferđar inniheldur leiđréttar skákir #1 og #2 umferđar).

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband