Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn í Ţjórsárskóla

IMG_5312

Fimmtudaginn 26. janúar var skákdagurinn haldinn um land allt. Dagurinn er tileinkađur Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga  í skák. Ţjórsárskóli tók ţátt í ţessum viđburđi og héldum viđ skákmót hér í skólanum. Nemendur í 3.–7. bekk hafa veriđ í skákkennslu einu sinni í viku í vetur. Ţeir hafa veriđ mjög áhugasamir í tímum og umgangast hvert annađ međ mikilli virđingu.

IMG_5307

Á skákmótinu var teflt á 16 borđum. Alls voru tefldar 4 skákir sem tóku 7 mínútur hver. Nemendur voru mjög einbeittir og ríkti ţögn allan tímann. 3 nemendur unnu allar sínar skákir og eru skákmeistarar Ţjórsárskóla.  Nemendurnir eru Ţrándur Ingvarsson 6. bekk, Rebekka Georgsdóttir 6. bekk og Baldur Már Jónsson 3. bekk.  Viđ óskum ţeim til hamingju međ skákmeistaratitlana sína.  

IMG_5337


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband