Leita í fréttum mbl.is

Enn vinnur Nakamura í Gíbraltar

humphreysjames,nakamurahikaru,callaghanbrian_prizegiving_gib2017Bandaríski stórmeistarinnn Hikaru Nakamura (2785) sigrađi á Gíbraltar-mótinu sem lauk fyrir skemmstu. Nakamura vađ efstur ásamt David Anoton Gujarro (2650) og Yu Yangyi (2738). Ţeir háđu bráđabana og ţar hafđi Kaninn sigur. Ţriđji sigur Nakamura á mótinu í röđ og sá fjórđi frá upphafi. Nakamura er sú sigursćlastur allra á klettinum - fór upp fyrir Short sem hefur unniđ mótiđ ţrisvar.

Sterkasta skákkona heims Hou Yifan tapađi í fimm leikjum fyrir indverska stórmeistaranum Lalith Babu. Yifan tefldi 1. g4 d5 2. f3. Sú kínverska var ađ mótmćtla röđuninni í mótinu en hann hafđi fengiđ sjö skákkonur í níu umferđum. Stóđ hún í ţeirri meiningu ađ mótshaldarar hafi átt viđ pörun. Í ljós hefur komiđ ađ svo var ekki heldur hér á ferđinni ótrúleg tilviljun. Hou Yifan hefur beđist afsökunar á hegđun sinni.

Ítarlega umfjöllun um mótiđ má lesa á Chess.com.

Miklar sviptingar hafa orđiđ á efstu sćtum heimslistans eftir Gíbraltar og Tata Steel-mótiđ. Carlsen hefur ađeins 16 stiga forystu á Wesley So. Ţrír Bandaríkjamenn eru á topp 6.

 

Clipboard01

 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765255

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband