Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út fyrir skemmstu. Litlar breytingar voru međal íslenskra skákmanna enda ekkert innlent kappskákmót reiknađ til stiga. Öllu meira fjör verđur á mars-listanum ţegar mót eins og Skákţing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótiđ skila sér inn. 

Topp 20

No.NameTitfeb.17Diff
1Stefansson, HannesGM25700
2Steingrimsson, HedinnGM25640
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25630
4Hjartarson, JohannGM25400
5Olafsson, HelgiGM25400
6Petursson, MargeirGM25130
7Danielsen, HenrikGM24905
8Arnason, Jon LGM24710
9Kjartansson, GudmundurIM2464-4
10Kristjansson, StefanGM24590
11Thorfinnsson, BragiIM24530
12Gunnarsson, Jon ViktorIM24500
13Gretarsson, Helgi AssGM24480
14Thorsteins, KarlIM24320
15Gunnarsson, ArnarIM24310
16Thorhallsson, ThrosturGM24140
17Thorfinnsson, BjornIM24040
18Jensson, Einar HjaltiIM23860
19Stefansson, Vignir VatnarFM2384-20
20Johannesson, Ingvar ThorFM23770


Mestu hćkkanir

Hilmir Freyr Heimsson (33) hćkkar mest frá janúar-listanum. Rúnar Berg (14) er annar og Hafsteinn Ágústsson (13). 

No.NameTitfeb.17Diff
1Heimisson, Hilmir Freyr 219233
2Berg, Runar 212914
3Agustsson, Hafsteinn 192113
4Bjarnason, Oskar 22509
5Danielsen, HenrikGM24905


Ungmennalisti (20 ára og yngri)

Vignir Vatnar Stefánsson (2384) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2276) og Oliver Aron Jóhannesson (2224). Hilmir Freyr Heimsson (2192) er kominn alla leiđ uppí fjórđa sćti međ góđri frammistöđu síđustu mánuđi. 

No.NameTitfeb.17B-dayDiff
1Stefansson, Vignir VatnarFM23842003-20
2Ragnarsson, DagurFM227619970
3Johannesson, OliverFM222419980
4Heimisson, Hilmir Freyr 2192200133
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 217619990
6Birkisson, Bardur Orn 217520000
7Hardarson, Jon Trausti 215719970
8Thorhallsson, Simon 208519990
9Jonsson, Gauti Pall 203619990
10Birkisson, Bjorn Holm 197920000


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2838) er sem fyrr stigahćsti skákmađur heims. Munurinn á nćstu menn hefur ţó minnkađ verulega. Í 2. og 3. sćti eru Bandaríkjamennirnir Fabiano Caruana (2827) og Wesley So (2822).

Heimslistinn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8764932

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband