Leita í fréttum mbl.is

Glćsileg setningarathöfn – veislan hefst kl. 11 í fyrramáliđ.

Iceland - Opening ceremony

Opnunarhátiđ Ólympíuskákmótsins í Bakú var einkar glćsileg í kvöld. Greinilegt ađ Aserar hafa lagt mikla vinnu og peninga í mótiđ. Međal viđstaddra var Ilham Aliyev forseti landsins. Ţađ var athyglisvert vart ađ hlusta á setningu mótsins en rćđuhöld gengu mikiđ ađ upphefja hans og föđur hans Heydar Aliyev, fyrrum forseta landsins og ţeirra afrek viđ uppbyggingu skáklífs.

Opening

Og ţađ eiga ţeir fyllilega skilađ. Núverandi forseti landsins og hefur stađiđ sem klettur á bakviđ aserskt skáklíf og pabbinn, sem er algjör ţjóđhetja hér, stóđ einnig mjög ţétt á bakviđ skáklífiđ á međan hann lifđi. Skilst mér međal annars á frásögnum ţeirra sem til ţekkja ađ hann hafi tekiđ Kasparov uppá sína arma útvegađ honum ţjálfara og húsnćđi ţegar hann var ungur. Fengiđ honum allt til sem til ţurfti.

Kasparov, sem er ekki ţekktur fyrir ađ ţakka mikiđ fyrir sig, orđađi ţađ svo síđar í viđtali:

I always said that Heydar Aliyev has done a lot for me to become the Champion. He created proper conditions for playing. If not him, maybe I wouldn't become the Champion in 1982 and 1984

Töskuleysi hefur hrjáđ hópinn. Viđ fengum ţeir fréttir í kvöld ađ 9 af 13 töskum hafi skilađ sér. Ekki vitum viđ enn hvađa 9 töskur ţađ eru en ţeim á ađ skila til okkur í kvöld/nótt. Frekar óţćgilegt en verslunareigendur í Bakú hafa notiđ góđs af ţessu af ţessu ástandi. Forseti og varaforseti SÍ fóru t.d. í verslunarleiđangur í dag og keyptu reyndar meira í sumarútsölu í Pierre Cardin en til stóđ.  

2016-09-01 13.21.55-2

Verđlagiđ hér er mjög lágt í samanburđi viđ Reykjavík og auđvelt ađ gera góđ kaup. Hluti hópsins notađi daginn til ađ heimsćkja gamla bćinn. Ađrir hvíldu sig og söfnuđu kröftum eftir langt og strang ferđalag og mikinn tímamismun. 

Umferđ morgundagsins hefst kl. 11. Ekki liggur enn fyrir hverjir verđa andstćđingar morgundagsins ţrátt fyrir klukkan sé orđin 1:30.

Hćgt verđur ađ nálgast allar upplýsingar um hvernig megi fylgjast međ viđureignum morgundagins á Skák.is. Einnig er bent á Facebook-hópinn “Íslenskir skákmenn” en ţar verđur vel fylgst međ Ólympíuskákmótinu.

Kveđja frá Bakú,
Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband