Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Hugins hófst í gćrkvöldi.

Ţađ var engin lognmolla í fyrstu umferđ Meistaramóts Hugins sem hófst í gćrkvöldi. Draumur skákstjórans um rólega og stutta fyrstu umferđ rćttist ekki ţví síđast skák klárđist ekki fyrr en um miđnćtti og sjálfur bar hann nokkra ábyrgđ á ţessu međ ađ vera nćst síđastur til ađ klára.

Ţađ komu tvenn óvćnt úrslit í í fyrstu umferđ. Héđinn Briem vann Dag Ragnarsson í ţeirri skák sem lengst stóđ, eftir ađ Dagur fórnađi manni í jafnteflislegri stöđu. Héđinn var ţegar ţar var komiđ sögu mjög tímanaumur og ţurfti ađ tefla lengi viđ ţćr ađstćđur en reyndist vandanum vaxinn. Hann viđurkenndi samt eftir skákina ađ hann hefđi veriđ orđinn svo skekinn af atganginum ađ hann hefđi veriđ ađ ţví kominn ađ leika peđi afturá bak. Mikael Jóhann Karlsson lék af sé manni á móti Heimi Páli Ranarssyni og ţurfti ađ lúta í lćgra haldi. Vigfús var svo hćtt kominn á móti Stephan Briem en hafđi sigur í tímahrakinu undir lok skákar.

Önnur umferđ verđur tefld í kvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Aron Ţór – Davíđ, Sćvar – Jón Eggert og Heimir Páll -Jón Trausti.

Úrslit 1. umferđar í chess-results:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband