Leita í fréttum mbl.is

Kennari verđur skákkennari: Hringferđ hófst á Húnavöllum

grímurSkák eflir skóla - kennari verđur skákkennari hefur hafiđ göngu sína ţetta skólaáriđ. Verkefniđ sem er samstarfsverkefni menntamálaráđuneytisins og Skáksambands Íslands er nú unniđ annađ áriđ í röđ. Inntak verkefnisins er ađ kenna almennum kennurum ađ kenna skák. Tólf skólar víđs vegar af á landinu taka ţátt. Kennsla hófst í skólum á höfuđborgarsvćđinu í fyrstu skólaviku. Helmingur skólanna er á landsbyggđinni og heimsćkir Stefán Bergsson verkefnisstjóri ţá í hringferđ sinni um landiđ í ţessari og nćstu viku. Hringferđin hófst í Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu í morgun. Í Húnavallaskóla sjá Grímur Guđmundsson og Áslaug Inga Finnsdóttir um skákkennsluna. Skákkennslan er kennd í samkennslu fjórđa til sjötta bekkjar; á stundaskrá einu sinni í viku. Grímur sem er smíđakennari og húsvörđur skólans hefur töluverđan skákgrunn en hann var nemandi í Laugalćkjarskóla í skólastjóratíđ Ţráins Guđmundssonar heitins. Í skákkennslunni í morgun kenndi Stefán nemendum og kennurum nokkra skákleiki fyrir nemendur til ađ ćfa sig, fór yfir einföld mátstef og helstu atriđi í byrjun tafls. Í fyrramáliđ verđur Grunnskóli Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammstanga heimsóttur.

Suzuki umbođiđ er helsti styrktarađili ferđarinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8764885

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband