Leita í fréttum mbl.is

Flest eftir bókinni í annarri umferđ á Meistaramóti Hugins

Önnur umferđ í Meistaramóti Hugins sem lauk í kvöld var jafn róleg og tíđindalítil og sú fyrsta var viđburđarríka. Sá sem var stigahćrri vann ađ jafnađi ţann stiglćgri nema í skák ţeirra Óskars Víkings Davíđssonar (1666) og Stephan Briem (1569) ţar sem sćst var á skiptan hlut. Miđađ viđ reynslu mína af viđureign viđ Stephn í fyrstu umferđ er spurning hvort telja eigi ţađ óvćnt úrslit. Ţótt úrslitin vćru eftir bókinni ţá var mikil barátta á öllum borđum og engin stutt viđureign nema ţar sem símagambíturinn réđ úrslitum. Ţeir stigalćgri velgdu ţeim stigahćrri undir uggum og gáfum ekki sinn hlut fyrr en í fulla hnefana. Mér sýndist viđ lauslega skođun á viđureignum ađ Mikael Jóhann ţurfa ađ sćkja sigurinn djúpt á móti Ţorsteini Magnússyni og eins komst ég ekki hjá ţví ađ fylgjast međ skákinni á nćsta borđi ţar sem Jón Trausti kreisti vinning út úr skákinni viđ Heimi Pál en ţeir voru síđastir til ađ ljúka umferđinni.

Ađ lokinni annarri umferđ eru fimm skákmenn efstir og jafnir međ 2 vinninga. Ţriđja umferđ fer fram á mánudagskvöldiđ 5. september og hefst kl. 19.30. Eftir ţá umferđ hljóta línur ađ fara ađ skýrast nokkuđ.

Stađan eftir 2 umferđir í chess-results.

Heimasíđa Hugsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8766199

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband