Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Omar Salama

reykjav_k_open_day_2_dsc_0423

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Omar Salama sem verđur einn fimm íslenskra skákstjóra á stađnum.

Nafn?

Omar Salama

Aldur?

35

Hlutverk?

Ađstođar sector arbiter.

Uppáhalds íţróttafélag?

Valur

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Áriđ 2016 var ég međ fjögur dómaranámskeiđ í Kaíró, Monrovía, Stockholm og Kampala. Ég var yfirdómari Afríkumeistaramótanna í kappskák, atskák og hrađskák. Var líka dómari í Úganda í lók júlí. Held mér í skákformi međ ţví tefla á netinu daglega og og fylgjast mjög vel međ helstu elítuskákmótum.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrst var í Dresden 2008. Ţetta er í fjórđa skipti.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Elmar Magerramov (ţjálfari Kasparov) 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Í Tromsö í Noregi. Einn skákmađur mótmćlti ađ tefla á móti skákkonu af ţví ađ hún átti ekki ađ tefla í karlaflokki.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Rauđahafiđ ef ţađ er í bođi. 

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Verđur tefld í Bakú.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Vonandi gengur vel og ţau nái hćrra sćti en siđastu árum. 

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ţađ verđa margir. Og ţađ verđur sérstaklega gaman ađ fá KÖE međ í fyrsta skipti wink 

Eitthvađ ađ lokum?

Ég held ađ ţađ verđur mest skemmtilegast og vel skipulagđ ólimpíumót hingađ til wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8765214

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband