Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Tveir nýliđar í kvennaliđi Íslands á Ólympíumótinu í Baku

Hrund og Veró
 
Tveir nýliđar eru í sveit Íslands sem tekur ţátt í kvennaflokki Ólympíumótsins í Baku í Aserbaídsjan sem hefst 1. september nk. Sá háttur hefur veriđ hafđur á undanfarin ár ađ ţjálfari og liđsstjóri, sem í tilviki kvennaliđsins er Björn Ívar Karlsson, gerir tillögu um hópinn sem teflir fyrir Íslands hönd. Á 1. borđi verđur okkar langsterkasta skákkona, Lenka Ptacnikova, en ađrar í sveitinni eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og nýliđarnir Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir. Guđlaug tefldi síđast á Ólympíumótinu í Dresden áriđ 2008.

„Lokaćfingin“ fyrir Ólympíumótiđ fer fram ţessa dagana í húsakynnum SÍ ţar sem stendur yfir keppni í landsliđsflokki kvenna og allar í ólympíusveitinni eru međ. Líklegt er ađ úrslit hafi ráđist á fimmtudagskvöldiđ en ţá vann Lenka Ptacnikova Guđlaugu Ţorsteinsdóttur. Ţćr höfđu báđar unniđ fyrstu ţrjár skákir sínar. Stađan fyrir síđustu umferđ sem fram fer í dag er ţessi:

1. Lenka Ptacnikova 4 v. (af 4) 2. Guđlaug Ţorsteinsdóttir 3 v. 3. – 4. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2 v. 5. Hrund Hauksdóttir 1 v. 6. Tinna Kristín Finnbogadóttir 0 v.

Í fjórđu umferđ mćttust einnig nýliđarnir Hrund og Veronika. Hrund vann Hallgerđi í fyrstu umferđ mótsins en í ţessari skák var uppbygging hennar gegn sikileyjarvörn ekki nćgilega markviss og Veronika leysti úr lćđingi mikinn kraft í eftirfarandi stöđu:

Skákţing Íslands 2016:

G2T102L9IHrund – Veronika

25. ... f4!

26. Dxf4 Rf3+!

27. Kf1 Dxf4

28. gxf4 Bc4+!

29. Bd3

Ekki 29. Re2 Hg1 mát.

29. .. Bxd3+!

– og Hrund gafst upp ţar sem hún verđur hrók undir eftir 30. Hxd3 Hg1+ 31. Ke2 Rxd4+ og 32. ... Hxa1.

 

Minningarmót um Birnu Norđdahl

Ţađ er vel viđ hćfi í ađdraganda ólympíumótsins og ađ loknu Íslandsmóti kvenna ađ halda minningarmót um merkan brautryđjenda, Birnu Norđdahl. Mótiđ fer fram laugardaginn 20. ágúst ađ Reykhólum viđ Breiđafjörđ og hafa kunnir kappar á borđ viđ Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason bođađ komu sína og ţátttöku. Tefldar verđa átta umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. 

Birna Norđdahl, sem var bóndi og listamađur, dreif áfram af miklum krafti ţá hugsjón sína ađ íslenskar konur tćkju ţátt í ólympíuskákmótum. Henni tókst ćtlunarverk sitt og fyrsta íslenska kvennaliđiđ var sent á Ólympíumótiđ í Buenos Aires haustiđ 1978 Birna sem ţá var tćplega sextug tefldi á 3. borđi en ađrar í ţessari ólympíusveit Íslands voru Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Ólöf Ţráinsdóttir og Svana Samúelsdóttir.

Skákfélagiđ Hrókurinn er ađal-skipuleggjandi minningarmótsins en nánari upplýsingar má finna á skak.is og hrokurinn.is. 

So efstur á Sinquefield cup

Filippseyingurinn Wesley So vann Búlgarann Veselin Topalov í 6. umferđ stórmótsins í St. Louis og komst viđ ţađ í efsta sćtiđ. Tíu skákmennt taka ţátt í mótinu. Magnús Carlsen sá sér ekki fćrt ađ vera međ vegna undirbúnings fyrir heimsmeistaraeinvígiđ viđ Karjakin í New York í haust en stađan ţegar ţrjár umferđir eru eftir er ţessi:

 

1. So 4 v. (af 6) 2. – 3. Anand og Topalov 3 ˝ v. 4. – 8. Vachier Lagrave, Aronjan, Nakamura og Liren Dind 3 v. 9. Giri 2 ˝ v. 10. Svidler 1 ˝ v.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. ágúst 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband