Leita í fréttum mbl.is

Fjölnismenn međ yfirhöndina í hálfleik

IMG 8361Landskeppni Svíţjóđar og Íslands á Hóteli Park Inn í Uppsala er nú hálfnuđ og leiđir Ísland (Fjölnir Grafarvogi) keppnina međ tveggja vinninga forskoti 12 - 10. Íslenska liđiđ er skipađ framtíđarskákmönnum Fjölnis sem flestir hafa orđiđ Norđurlandameistarar grunnskóla međ skáksveitum Rimaskóla en í liđi Svíţjóđar er unglingasveit  Svíţjóđar undir liđstjórn Axel Smith.

Liđsmenn ţekkjast margir hverjir vel enda teflt saman á Norđurlandamótum grunnskóla og á Norđurlandamótum í skólaskák. Fjölnisliđiđ virkar sterkara á efri borđunum en annars eru nokkuđ jafnháir skákmenn ađ tefla saman. Ísland vann fyrri umferđina 6,5 - 4,5 en jfnt varđ á međ liđum í síđari umferđinni ţar sem Dagur Ragnarsson jafnađi metin međ snyrtilegri skák sem skákáhugamönnum er bent á ađ fara yfir (sjá beinar útsendingar). Ţau Jón Tarusti Harđarson og Nansý Davíđsdóttir hafa unniđ báđar skákirnar og ţeir Oliver Aron, Dagur Andri og Jóhann Arnar fengiđ 1,5 IMG 1676vinning.

Keppninni lýkur í dag međ tveimur síđari umferđunum. Svíarnir skiptast nokkuđ á ađ tefla ţar sem ţeir eru samhliđa keppninni í ćfingabúđum alla helgina hjá Axel Smith. Öll umgjörđ um mótiđ er til fyrirmyndar, teflt á Hótel Park Inn og allar skákirnar í beinni. Skákstjórar eru ţeir Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og G. Sverrir Ţór "sćnski" Fjölnismađurinn sem reynst hefur ungum Fjölnismönnum afar vel í gengum árin og komiđ á góđum samböndum Grafarvogsbúa viđ frćndur sína í Svíţjóđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband