Leita í fréttum mbl.is

Sigur á Svíum í landskeppni ungmennaliđa

IMG 8352

Heimsókn framtíđarskákmanna Fjölnis, 10 - 23 ára, lauk í kvöld ţegar ţeir unnu sćnsku jafnaldra sína í unglingaliđi Svíţjóđar 24 - 20 í fjögurra umferđa "landskeppni" nú fyrir stundu. Fjölnisliđiđ, sem er skipađ afreksskákmönnum Rimaskóla í gegnum ótal Norđurlandamót, unnu tvćr umferđir 6,5 - 4,5 en hinar tvćr enduđu jafnt. Mótiđ var haldiđ í framhaldi af ćfingu krakkanna međ Jesper Hall ađalţjálfara sćnska unglingalandsliđsins. Nokkrir liđsmenn Fjölnis hćkkuđu verulega á stigum eftir frćkilega taflmennsku og enginn meira en Jón Trausti Harđarson (2015) sem vann allar sínar fjórar skákir og hćkkar viđ ţađ um 83 stig. Nansý Davíđsdóttir (1750) sýndi líka mátt sinn og megin og kom taplaus í gegnum mótiđ og  57 stigum hćrri. Jóhann Arnar Finnsson sem ásamt Nansý var í bronssveit Rimaskóla á NM grunnskóla í september hćkkađi um 32 stig.

Grjótharđir: Jón Trausti hefur unniđ allar skákir sínar og Hörđur Aron er líka ađ tefla vel

Ánćgjulegri og árangursríkri ćfingaferđ Fjölnis tll Svíţjóđar er lokiđ og er ástćđa hrósa ţeim Carl Fredrik og Sverri Ţór frá sćnska skáksambandinu fyrir góđar móttökur og flott skipulag á dagskrá heimsóknarinnar. Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi samskiptum Fjölnis og skákhreyfingarinnar í Uppsala og Stokkhólmi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband