Leita í fréttum mbl.is

Tvö stúlknaskákmót um mánađarmótin

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Veitt verđa sérstök verđlaun fyrir sveitir sem eingöngu hafa á skipa nemendum úr 1.-3. bekk. Mćti a.m.k. fjórar slíkar sveitir tefla ţćr í sérflokki.

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. per sveit en ţó ađ hámarki kr. 10.000 per skóla.  

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, sunnudaginn 1. febrúar, í Rimaskóla og hefst kl. 11.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum.

Fćddar 1999-2001.

Fćddar 2002 og síđar.

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

Skráningar í bćđi mót ţurfa ađ berast í sl. 29. janúar nk. fyrir hádegi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband