Leita í fréttum mbl.is

Björgvin međ öruggan sigur í Stangarhyl.


Björgvin VíglundssonŢrjátíu kátir skákkarlar mćttu í Stangarhyl í dag og skemmtu sér viđ skák í ţrjá og hálfan tíma. Björgvin Víglundsson var öryggiđ uppmálađ eins og hann er oftast og varđ efstur međ 9˝ vinning. Stefán Ţormar var sá eini sem náđi jafntefli viđ hann í dag. Guđfinnur R Kjartansson og Ingimar Halldórsson urđu svo jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 7 ˝ vinninga en Guđfinnur var hćrri á stigum.

Sćbjörn Larsen var einn í fjórđa sćti međ 6 ˝ vinning. Magnús V Pétursson sá óútreiknanlegi skákmađur blandađi sér í hóp efstu manna í dag og varđ í Clipboard01fimmta til áttunda  sćti međ 6 vinninga ásamt Stefáni Ţormar, Gunnari Finnssyni og Páli G. "Magggi er sterkur" eins og hann segir okkur sjálfur.

Viđ minnum á Toyotaskákmótiđ sem verđur haldiđ 30 janúar í söludeild Toyota. Viđ biđjum vćntanlega ţátttakendur ađ forskrá sig í netföngin finnur.kr@internet.is  og í rokk@internet.is eđa í síma 8931238  og 8984805

Ţađ eru nú ţegar 14 búnir ađ skrá sig til ţátttöku. Verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur. 

Sjá nánari úrslit dagsins í töflu og myndum frá ESE

Clipboard02

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764607

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband