Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn framundan

Friđrik ÓlafssonSkákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um land allt mánudaginn 26. janúar. Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslendinga og ţjóđhetja á ţá stórafmćli, en hann stendur á áttrćđu. Feril Friđriks ţekkja flestir. Hann varđ Íslandsmeistari 1952 ţá sautján ára gamall, tefldi frćgt einvígi viđ Bent Larsen 1956 og var nćstu árin međal allra bestu skákmanna heims. Friđrik gegndi embćtti forseta FIDE 1978-1982 og átti farsćlan feril sem skrifstofustjóri Alţingis um árabil.

Taflborđin verđa tekin upp í skólum, taflfélögum,Friđrikskóngrirnn -  Gunnararnir 3  11.1.2015 16-15-012 fyrirtćkum og víđar á Skákdaginn og munu landsmenn ţannig heiđra afmćlisbarniđ í verki. Ţegar eru allmargir viđburđir fyrirhugađir. Eldri skákmenn í Reykjavík munu halda áfram baráttunni um Friđrikskónginn ţar sem Gunnar Gunnarsson hefur titil ađ verja. Gunnarar hafa reyndar unniđ Friđrikskónginn síđustu ţrjú ár! Tafliđ hefst 19:30 og er teflt um Friđrikskónginn í skákherberginu í KR-heimilinu.

Friđrik leikur fyrsta leikinnFriđrik hefur veriđ félagi í Taflfélagi Reykjavíkur allan sinn feril. Taflfélagsmenn munu heiđra ţennan helsta félaga sinn međ Frikkanum 2015, en um ţann titil verđur teflt á nćsta skemmtikvöldi Taflfélagsins sem verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30. janúar.  Tefldar verđa stöđur upp úr skákum Friđriks. Auk ţess er Skákţing Reykjavíkur sem nú er í gangi honum til heiđurs.

Vinaskákfélagiđ og Skákfélagiđ Hrókurinn standa fyrir Friđriksmóti í Vin á mánudaginn.

Skákfélagiđ Huginn mun ađ kvöldi Skákdagsins standa fyrir hrađkvöldi í félagsađstöđu sinni í Mjóddinni.

Lágafellsskóli í Mosfellsbć er mikill skákskóli. Ţar sinnir Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir Skáksund á Reykjanesikennari viđ skólann skákkennslu í fullu starfi. Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari mun tefla fjöltefli í skólanum morguninn eftir Skákdaginn. Fjöltefli verđa einnig haldin í Kerhólsskóla, Hvolsskóla Hvolsvelli og víđar.

Taflfélögin út á landi láta ekki sitt eftir liggja og verđur Hugin međ opiđ hús um kvöldiđ á Húsavík og Skákfélag Akureyrar higgur á skákmót í verslunarmiđstöđinni Glérártorgi. Ţá hefur heyrst af skákviđburđum á Blönduósi og Patreksfirđi.

Skáksundlaugarsett verđa vígđ víđa um land, m.a. á Ólafsvík, Ólafsfirđi og Seltjarnarnesi.

Frekar upplýsingar um Skákdaginn er ađ vćnta í vikunni og má senda upplýsingar um viđburđi á stefan@skakakademia eđa gunnar@skaksamband.is.

               


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband