Leita í fréttum mbl.is

Jómfrúin (Jón Viktor Gunnarsson) sigurvegari Borgarskákmótsins

IMG_2119

Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir Jómfrúnna og Ólafur B. Ţórsson sem tefldi fyrir  Gámaţjónustuna   voru efstir og jafnir međ 6v af sjö mögulegum á vel skipuđu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Eftir stigaútreikning var Jón Viktor úrskurđađur sigurvegari. Héđinn Steingrímsson sem tefldi fyrir Landsbankann, Sverrir Ţorgeirsson sem tefldi fyrirÍslandspóst, og Gunnar Freyr Rúnarsson sem tefldi fyrir Eflingu stéttarfélag urđu nćstir međ 5,5 vinninga.

IMG_204461 keppandi tók ţátt sem sćmileg ţátttaka miđađ viđ ađ Ólympíumótiđ stendur yfir á sama tíma. Nýr formađur ÍTR Ţórgnýr Thoroddsen, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák í Héđins Steingrímssonar og Johns Ontiveros.

IMG_2115Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon, Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Andrea Margrét Gunnardóttir. Ţađ voru Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótiđ sem fram hefur fariđ árlega síđan á 200 afmćli Reykjavíkurborgar áriđ 1986.

Lokastađan:

Röđ      Nafn                                                            Vinn.  M-Buch.

1-2       Jón Viktor Gunnarsson, Jómfrúin,  6     21.5
Ólafur Ţórsson, Gámaţjónustan, 6     19.0
3-5       Héđinn Steingrímsson, Landsbanki Íslands, 5.5   22.5
Sverrir Ţorgeirsson, Íslandspóstur, 5.5   22.5
Gunnar Freyr Rúnarsson, Efling stéttarfélag, 5.5   19.5
6-9       Davíđ Kjartanson, Ţrír Frakkar-Hjá Úlfari, 5       24.5
Oliver Aron Jóhannesson, Ölstofan, 5      21.5
Ţorsteinn Ţorsteinsson, Suzuki bílar, 5      19.0
10-19 Helgi Brynjarsson, Slökkviliđ höfuđborgarsv.   4.5   23.0
Gauti Páll Jónsson, Reykjavíkurborg, 4.5   22.5
Símon Ţórhallsson, Malbikunarstöđin Höfđi, 4.5   22.0
Dagur Ragnarsson, Hótel Borg, 4.5   21.5
Guđfinnur Kjartansson, 4.5   19.5
Friđgeir Hólm, 4.5   19.0
Kristján Halldórsson, Samiđn,  4.5   19.0
Ţorvarđur Fannar Ólafsson, Faxaflóahafnir, 4.5   18.5
Gylfi Ţórhallsson, Guđmundur Arason ehf, 4.5   17.5
Loftur Baldvinsson, Gagnaveita Reykjavíkur, 4.5  15.5
20-29 Vignir Vatnar Stefánsson, Hamborgarabúllan, 4       22.5
Jón Ţór Bergţórsson, Húsasmiđjan, 4       20.5
Bjarni Hjartarson, MP banki, 4     20.5
Sćbjörn Guđfinnsson, 4     20.0
Jóhann Örn Ingvason, Tapas barinn, 4     19.5
Stefán Ţór Sigurjónsson, Mjólkursamsalan, 4     19.0
Jón Trausti Harđarson, Einar Ben, 4     19.0
Ögmundur Kristinsson, Verkís, 4     19.0
Kristján Örn Elíasson, Sorpa, 4     18.5
Lárus H. Bjarnason, 4     15.5
30-34 Stefán Bergsson, Hlölla bátar, 3.5   20.0
Ingvar Örn Birgisson, Íslandsbanki, 3.5   18.0
Sveinbjörn Jónsson, 3.5   17.0
Ingi Tandri Traustason, Valitor, 3.5   16.0
Finnur Kr. Finnsson, 3.5   15.0
35-46 John Ontiveros, Perlan, 3     19.0
Jóhann Arnar Finnsson, 3     18.0
Ólafur Kjartansson, ÍTR, 3     18.0
Sturla Ţórđarson, 3     17.0
Ásgeir Sigurđsson, 3     17.0
Jón Víglundsson, 3     16.5
Óskar Long Einarsson, 3     16.0
Óskar Víkingur Davíđsson, 3    16.0
Kristmundur Ólafsson,  3     15.5
Karl Egill Steingrímsson, 3     15.0
Sigurđur Freyr Jónatansson, 3     14.5
Guđmundur G. Guđmundsson, 3      9.5
47-50   Magnús V. Pétursson, Jói Útherji, 2.5   18.0
Hjálmar Sigurvaldason, 2.5   15.5
Gunnar Örn Haraldsson, 2.5   15.0
Bragi Ţór Thoroddsen, 2.5   12.5
51-56    Guđmundur Agnar Bragason, 2       17.5
Arnljótur Sigurđsson, 2      17.0
Heimir Páll Ragnarsson, 2      15.0
Aron Ţór Mai, 2      14.5
Stefán Orri Davíđsson,  2      14.0
Alexander Oliver Mai, 2      14.0

57-58   Ţorsteinn Magnússon,  1.5   13.5
Halldór Atli Kristjánsson, 1.5   13.5
59-61    Pétur Jóhannesson, 1      14.5
Björgvin Kristbergsson, 1     13.5
Brynjar Haraldsson, 1      7.5



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765159

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband