Leita í fréttum mbl.is

Íslenska liđiđ í 27. sćti fyrir lokaumferđina - gríđarleg spenna

Íslenska liđiđ er í 27. sćti ađ lokinni tíundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr. Ţá náđi sveitin afar góđum úrslitum gegn sterkri sveit Tyrkja 2-2. Sveitin er efst norrćnna ţjóđa og mćtir öflugri sveit Egypta á morgun en frídagur er í dag. Íslenska sveitin hefur ekki tapađ viđureign síđan í fjórđu umferđ. Sveitin hefur 13 stig af 20 mögulegum. 

Vert er ađ benda á frábćra frammistöđu Hannesar sem hefur 6 vinninga af 8 mögulegum á fyrsta borđi. Árangur hans samsvarar 2693 skákstigum! Hjörvar, Ţröstur og Helgi hafa einnig stađiđ sig afar vel. Hjörvar hefur 6,5 vinning af 9 mögulegum en Ţröstur og Helgi hafa 5,5 vinning af 8 mögulegum. 

Ţađ er ţó skammt í nćstu sveitir en a- og b-sveitir Norđmanna, Svíar og Finnar hafa 12 stig. Ţađ er ţví mikil spenna hver hampar hinum óformlega Norđurlandameistaratitli.

Stađan:

  • 27. Ísland 13 stig
  • 39. Noregur 12 stig
  • 43. Noregur II 12 stig
  • 47. Svíţjóđ 12 stig
  • 50. Finnland 12 stig
  • 64. Fćreyjar 11 stig
  • 75. Danmörk 10 stig
  • 83. Noregur III 10 stig

 
Kínverjar eru efstir á sjálfu Ólympíuskákmótinu en ţeir hafa 17 stig. Ungverjar eru ađrir međ 16 stig. Átta liđ hafa 15 stig og ţar á međal Rússar, Úkraínumenn og Frakkar. Kínverjar mćta Pólverjum í lokaumferđinni, Ungverjar keppa viđ Úkraínumenn og Rússar tefla viđ Frakka.

Kvennaflokkur

Íslenska kvennasveitin hefur 10 stig og er í 66. sćti. Svíar og Norđmenn eru efstir Norđurlandaţjóđanna međ 12 stig

Flestir stefnir ţar í sigur Rússa sem hafa 18 stig. Kínverjar og Úkraínumenn koma nćstir međ 17 stig. Rússar tefla viđ Búlgari en Kínverjar og Úkraínumenn mćtast í mjög mikilvćgri viđureign.

Lokaumferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ.

Rétt er ađ benda á heimasíđu Hróksins sem gerir Ólympíuskákmótin afar góđ skil.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband