Leita í fréttum mbl.is

Mjög gott jafntefli gegn Tyrkjum - efstir Norđurlandanna

P1020409Íslenska liđiđ í opnum flokki heldur áfram ađ gera góđa hluti á Ólympíuskákmótinu í Tromsö. Í dag náđist afar gott 2-2 jafntefli gegn sterkri sveit Tyrkja sem voru stigahćrri á öllum borđum. Hannes Hlífar vann mjög góđan sigur á fyrsta borđi og Hjörvar Steinn og Ţröstur gerđu jafntefli međ svörtu. Hjörvar var afar nćrri ţví ađ vinna. Guđmundur tapađi.

Íslenska liđiđ hefur nú endurheimt efsta sćtiđ í P1020421Norđurlandamótinu ţar sem Norđumenn ţurftu ađ sćtta viđ slćmt tap, 0,5-3,5, gegn Króötum ţar sem Magnus Carlsen tapađi.

Stelpurnar töpuđu 1,5-2,5 fyrir El Salvador. Lenka vann, Hallgerđur gerđi jafntelfi en Tinna Kristín og Elsa María töpuđu.

Rétt er ađ benda á heimasíđu Hróksins sem gerir Ólympíuskákmótin afar góđ skil. 

Kínverjar eru efstir fyrir lokaumferđina eftir sigur á Frökkum. Í kvennaflokknum unnu Úkraínukonur afar mikilvćgum sigur á Rússum sem eru engu ađ síđur efstir fyrir lokaumferđina.

Nánar verđur fjallađ um stöđu mótsins síđar í kvöld.

Frídagur er á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband