Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Omar Salama

Omar Salama at work!Í dag kynnum viđ til leiks nýjasta Íslendinginn Omar Salama, sem verđur einn fimm íslenskra skákdómara á Ólympíuskákmótinu.

Nafn

Omar Salama

Taflfélag

Utan félaga


Stađa

Skákstjóri.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er í ţriđja skipti.


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

I have 2 incidents one as an arbiter and one as a team captain: I remember one of the arbiters in Istanbul 2012 walking Judit Polgar throught the whole playing room to check if she has a correct 3 fold repetition claim or not before move 30, that annoyed her so much and made her so much angry, but everyone else felt that it was funny.  Another incident when I was team captain in Dresden 2008, after the chief arbiter published the board pairings for round two (at 10 am as usually)  and I started preparing the players individually for the opponents, and while we were having lunch we got to know that they have changed the pairings. The team compositions have not been received from some hotels so automatically the chief arbiter published the first 4 players from every team. And in our case we were playing Italy and board 1 by them was to get a rest day, so it has changed the whole 4 opponents just almost 1 hour before the start of the round, If you want to see the result of the match you can check it on chess-results, (but I dont recommend you to do this ) :)

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég er bjartsýnn fyrir bćđi liđin. Ég get ekki séđ hvar okkur er rađađ ég giska á karlaliđiđ endi í 25.-35. sćti en kvennaliđiđ í 35-45 sćti.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Aserbaídsjan- Rússland.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Skákstjóranámskeiđ sem verđur hér í lok júlí.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei

Eitthvađ ađ lokum?

Ég treysti Norđmönnum ađ halda frábćrt Ólympíumót í Noregi og hlakka til ađ fylgjast međ FIDE kosningunum á stađnum :)

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband