Leita í fréttum mbl.is

Hannes vann í ţriđju umferđ

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) hefur 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á Czech Open. Hann vann í ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr, en tapađi í annarri umferđ.  FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2144) hefur átt gott mót og gert jafntefli viđ ţrjá skákmenn međ meira en 2300 skákstig.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag, tefla ţeir  viđ skákmenn á stigabilinu 2343-2375.

Ţrjú íslensk systkini tefla í d-flokki. Ţar er lokiđ tveimur umferđum. Ţađ eru Björn Hólm (1607), Bárđur Örn (1542) og Freyja (1000) Birkisbörn. Björn hefur 2 vinning, Birkir 1,5 vinning og Freyja hefur 1 vinning.

Alls taka 255 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband