Leita í fréttum mbl.is

Skákheimsókn á Suđurland

 

P1000973
Ţađ má međ sanni segja ađ skáklíf á Suđurlandi hafi veriđ í sókn síđustu misserin, og fjöldinn allur af öflugu fólki lagt sitt af mörkum. Fischer-setriđ var formlega sett á laggirnar síđasta sumar. Međ tilkomu safnsins varđ til ákveđin skákmiđstöđ á Selfossi; í setrinu hefur hiđ kraftmikla félag SSON ađsetur sitt jafnframt ţví ađ Helgi Ólafsson kennir ţar hvern laugardag á námskeiđum Skákskóla Íslands

 

Skákkennsla í grunnskólunum hefur einnig aukist mikiđ, ekki síst á Hellu ţar sem Björgvin Smári Guđmundsson sér um kennsluna. Skákkennslan á Hellu er kennd í hringekjuformi, svokölluđu SNS: stćrđfrćđi, nýsköpun, skák. Fer vel á ţví ađ ţessar greinar eru kenndar saman ţar sem ćtla má ađ ţćr reyni á svipađa ţćtti hugans eins og ímyndunarafl og rökhugsun.

 

P1000970

 

Í tilefni Skákdagsins, sem er á sunnudaginn, fór Stefán Bergsson í heimsókn á Hellu í fyrradag og tefldi fjöltefli viđ 54 nemendur skólans.  Fjöltefliđ gekk vel í alla stađi og ljóst var ađ nemendur kunnu allmikiđ fyrir sér margir hverjir, enda fór svo ađ ţrír ţeirra lögđu Stefán og tveir náđu jafntefli. Grunnskólinn á Hellu mun taka ţátt á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki sem fer fram á morgun og er sú ţátttaka mikiđ fagnađarefni.

 

P1000986

 

Í gćrmorgun var svo förinni heitiđ ađeins lengra, til Hvolsvallar, í Hvolsskóla. Alţjóđlegi meistarinn og ökuţórinn Jón Viktor Gunnarsson slóst međ í för. Eftir ansi athyglisverđa ferđ yfir Hellisheiđi, sem var lokađ skömmu síđar vegna stórhríđar, tefldu Jón Viktor og Stefán fjöltefli viđ rúmlega 30 nemendur skólans. Ţó nokkur skákáhugi er í skólanum og fullt tilefni til ađ taka upp reglulega skákkennslu. Stefán varđ klossmátađur í einni skákinni en Jón Viktor sýndi ungdómnum litla miskunn. Svo virđist ţó sem hann hafi orđiđ eitthvađ meyr í heita pottinum ţar sem hann bauđ Ísólfi Gylfa Pálmasyni jafntefli í ákjósanlegri stöđu. Sveitastjórinn hćldi Jóni fyrir drenglyndi sitt og tefldi svo viđ unga nemendur sem höfđu kíkt í pottinn. Ísólfur Gylfi sýndi ađ hann er ágćtis skákmađur, lćrđi ađ tefla af ömmu sinni fćddri 1889 og bađ ađ lokum kćrlega ađ heilsa Friđriki Ólafssyni, sem hann bar mikiđ lof á.

 

P1000993

 

Á heimleiđ var komiđ viđ á Selfossi og Hveragerđi og ţeim laugum fćrđ sundlaugarsett. Nú má ţví tefla víđ í heitum pottum Suđurlands.Fullar forsendur eru fyrir áframhaldandi vexti í skáklífi Suđurlands.

Myndaalbúm 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband