Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita í stúlknaflokki

 

IMG 3512

 


Rimaskóli sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki sem fram fór í dag í Rimaskóla. Ţetta var í tíunda skipti sem skólinn vinnur keppnina á síđustu tólf árum og í fjórđa skipti í röđ. Sigurinn í ár var ţó verulega tćpur en ađeins munađi hálfum vinningi á Rimaskóla og Álfhólsskóla sem varđ í öđru sćti. Mjög litlu munađi ađ skólarnir yrđu jafnir og ţá hefđi komiđ til aukakeppni.

 

P1010027

 

Melaskóli tók ţriđja sćtiđ mjög óvćnt. Í lokaumferđinni vannst stórsigur, 4-0, á Breiđholtsskóla. Jöfn Melaskólasveitinni í ţriđja sćti en lćgri á stigum var sveit Salaskóla.

Alls tóku 16 sveitir ţátt sem er nćstbesta ţátttakan í sögu mótsins. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá skóla koma utan höfuđborgarsvćđisins en grunnskólarnir í Grindavík og Hellu tóku ţátt í mótinu. Árangur Breiđholtsskóla vakti einnig athygli, en fjölmargar stelpur í unglingadeild eru í skákvali í  tvo tíma á viku.

 

P1010023

 

Bros var á hverju andliti og leikgleđin í fyrirrúmi.

Stelpuskákinni um helgina er engan veginn lokiđ međ ţessu móti. Á morgun fer fram Íslandsmót stúlkna (fćddar 1998 og síđar) í húsnćđi Skáksambandsins, Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 11. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér og upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér. Stúlkur eru hvattir til ađ skrá til leiks!

Sigursveit Rimaskóla

  1. Nansý Davíđsdóttir
  2. Heiđrún Anna Hauksdóttir
  3. Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
  4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir

Liđsstjóri var Hrund Hauksdóttir

Silfursveit Álfhólsskóla

 

P1010076

 

  1. Ásta Sóley Júlíusdóttir
  2. Sonja María Friđriksdóttir
  3. Tara Sóley Mobee
  4. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

Liđsstjóri var Lenka Ptácníková

Bronssveit Melaskóla

P1010064

  1. Svava Ţorsteinsdóttir
  2. Katrín Kristjánsdóttir
  3. Helga Xialan Haraldsdóttir
  4. Vigdís Selma Sverrisdóttir

Liđsstjóri var Ţorsteinn Stefánsson.

Borđaverđlaun hlutu:

 

P1010061

 

  1. Nansý Davíđsdóttir (Rimaskóli)
  2. Sonja María Friđriksdóttir (Álfhólsskóli)
  3. Tara Sóley Mobee (Álfhólsskóli)
  4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Rimaskóli)

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Mótstjóri var Stefán Bergsson og mótsstjórn var í höndum Stefáns og Gunnars Björnssonar.

Myndaalbúm (SSB og GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband