Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Friđrikskónginn - Gunnar Gunnarsson vann fyrsta mótiđ

Gunnar GunnarssonFyrsta umferđ mótarađarinnar um Taflkóng Friđriks fór fram sl. fimmtudag í Gallerý Skák og voru margir  öflugir meistarar mćttir til leiks. „Hart var barist og hart var varist"  eins og vćnta mátti og mikil og góđ stemming á mótsstađ eins og jafnan ţegar er gamlir kunningjar og keppinautar koma saman í bland viđ nýja.  

Keppnin er haldin í tengslum viđ „ Skákdaginn" eđa vikuna sem hefst formlega á morgun 26. janúar á afmćlisdegi meistarans Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga.

Svo fór ađ ađ lokum ađ aldursforsetinn Gunnar Kr. Gunnarsson varđ efstur ađ stigum međ 8 vinninga af 11 mögulegum Björgvin Víglundsson var jafn honum ađ vinningum en hlaut 8 stig fyrir annađ sćtiđ en Gunnar 10. Guđfinnur R. Kjartansson leiddi mótiđ lengst af, en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann bćđi Gunnar og Björgvin en tapađi óvćnt í lokaumferđinni fyrir Árna Thoroddsen, hinum öfluga umsćkjanda um útvarpsstjóraembćttiđ.  Ţvgaller_sk_k-_vettvangsmynd_23_01_2014_25_1_2014_00-38-11.jpg verđur ađ teljast ađ Árni hafi sett mark sitt á mótiđ međ eftirminnilegum hćtti.

Ţrjú bestu mót hvers keppanda af fjórum telja til stiga og vinnings og ţátttaka í tveimur mótum ţarf til ađ teljast međ. Skákkvöldin í Gallerýinu hefjast kl. 18 öll fimmtudagskvöld og ţau eru öllum opin - óháđ aldri eđa félagsađild.

Á međf. mótstöflu má sjá úrslit mótsins nánar  og stigastöđuna eftir fyrsta mótiđ af fjórum:

 

2014_gallery_portrait2.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband