Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Teflt í námunda viđ Nćturvörđinn

Aronian og NakamuraTata Steel-mótiđ í Wijk aan Zee hófst um síđustu helgi. Litli strandbćrinn í grennd viđ Amsterdam hefur haldiđ ţessu móti úti í nćstum 80 ár og hollenskir skákáhugamenn flykkjast ţangađ bćđi til ađ tefla og fylgjast međ. Á mótinu í ár sakna menn hins nýbakađa heimsmeistara, Magnúsar Carlsen, sem sigrađi međ glćsibrag í fyrra og jafnađi í vinningum taliđ gamalt stađarmet Kasparovs frá 1999. Í efsta flokknum sem í eru 12 keppendur fór fram fjórđa umferđin á Rikjsmuseum í Amsterdam.

Tata Steel-keppendurFyrir umferđina stilltu keppendur sér upp til myndatöku viđ frćgasta málverk safnsins, Nćturvörđinn eftir Rembrandt. Undirrituđum fannst nú ađeins halla á skáklistina í samanburđi viđ snilldarverk gömlu meistaranna, a.m.k. ef tekin er til međferđar sigurskák Aronjans yfir Nakamura. Byrjunin tók ţekkta stefnu og Aronjan hafđi svo sem aldrei neitt nema örlítiđ betri stöđu ţar sem riddarinn átti alls kostar viđ biskupinn. Samt gat Nakamura haldiđ jafntefli en hann kiknađi undan pressunni:

Levon Aronjan _ Hikaru Nakamura

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh6 11. c5 g4 12. Rh4 Rc6 13. cxd6 cxd6 14. dxe5 dxe5 15. Bc4 Kh8 16. Dxd8+ Hxd8 17. O-O Rd4 18. Had1

Allt hefur ţetta sést áđur, 11. leikur hvíts er dálítiđ erfiđur viđfangs og svartur situr uppi međ lakara endatafl ţar sem hann hefur enga vinningsmöguleika en jafnteflisfćri. Ţannig gerast kaupin á eyrinni í dag; međ góđri byrjunarţekkingu geta menn oft tryggt sér örlítiđ betri stöđu og teflt til sigurs án ţess ađ taka áhćttu.

18. ... Bxe6 Rxe6 20. f3 gxf3 21. gxf3 Hxd1 22. Hxd1 Hd8

Nakamura bauđ jafntefli eftir ţennan leik sem Aronjan hafnađi og taldi bođiđ klárt dćmi um vanmat á hćttum stöđunnar. Ţađ liggur í augum uppi ađ vinningsmöguleikar ef einhverjir eru liggja hjá Aronjan.

23. Hxd8 Rxd8 24. Bf2 a6 25. Kf1 Kg8 26. Ke2 Kf7 27. Be3 Ke6 28. Ra4 Bf8 29. Bxh6 Bxh6 30. Rc5+ Kf7 31. Kd3 Bf4 32. h3 Bg5 33. Rf5 Re6 34. Rxe6?

Enginn heimsmeistaraklassi yfir ţessum leik, eftir 44. Rxb7! Rf4+ 45. Kc4 Rxh3 36. b4 Rf4 37. a4 h5 38. b5 axb5 39. axb5 á hvítur ađ vinna.

34. ... Kxe6 35. Kc4 b6 36. a4 Bd2 37. b3 h5 38. b4 a5 39. bxa5 bxa5 40. Kb5

Riddarinn stendur vel ţar sem ekki verđur sótt ađ honum. Nakamura var ađ ná tímamörkunum viđ 40. leik og stígur feilspor.

grmrsnvl.jpg40. ... Kd7??

Eftir 40. ... Kf7 er erfitt ađ sýna fram á vinning, t.d. 41. Rd6+ Kg6 42. Rc4 Be1 43. Rxa5? Kg5! og hvítur getur hćglega tapađ ţessari stöđu!

41. Rg7! h4 42. Rf5 Be1 43. Re3 Ke6 44. Rc4

- og svartur gafst upp.

1. Aronjan 3 v. 2.-5. Harikrishna, Giri, Karjakin og So 2 ˝ v. 6.-8. Dominguez, Caruana og Nakamura 2 v.

Ţrír efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Ţrír skákmenn eru efstir ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Sá sigurstranglegasti međal ţeirra er tvímćlalaust Jón Viktor Gunnarsson. Hann er međ fullt hús ásamt Ţorvarđi Ólafssyni og Einari Hjalta Jenssyni. Davíđ Kjartansson er enn í fjóra sćti eđ 3 ˝ vinning. Í fimmtu umferđ sem fram fer í dag, 19. janúar, tefla saman Einar Hjalti og Jón Viktor, Davíđ og Ţorvarđur. Tefldar verđa níu umferđir og er teflt tvisvar í viku á sunnudögum og miđvikudögum.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 19. janúar 2014.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband