Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur

P1010159Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) halda áfram sigurgöngu sinni á Skákţingi Reykjavíkur. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, vann Jón Viktor Dag Ragnarsson (2073) en Einar Hjalti hafđi betur gegn Ţorvarđi F. Ólafssyni (2256). Ţeir hafa 6˝ vinning. Davíđ Kjartansson (2336) og Örn Leó Jóhannsson (1954) koma nćstir međ 5˝ vinning.P1010162

Sem fyrr er sitthvađ um óvćnt úrslit.  Örn Leó heldur áfram ađ gera góđa hluti og gerđi jafntefli viđ Júlíus Friđjónsson (2175), Jón Trausti Harđarson (2003) vann Sigurbjörn Björnsson (2375), Ólafur Gísli Jónsson (1871) lagđi Stefán Bergsson (2122) ađ velli og Hörđur Jónasson (1524) gerđi jafntefli viđ Sigurlaug R. Friđţjófsdóttur (1752).

P1010165Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á miđvikudagskvöld. Pörun liggur ekki enn fyrir vegna frestađrar skákar.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband