Leita í fréttum mbl.is

Skák í Ölduselsskóla í tilefni Skákdagsins

Arnar og MishaÍ fyrra skorađi skólaliđ Ölduselsskóla í skák, starfsfólk skólans á hólm, og fóru leikar ansi illa fyrir starfsfólk. Ţađ var námsráđgjafi skólans, Arnar Ţorsteinsson (ELO 2205) sem hélt heiđri starfsfólks á lofti og sigrađi báđar sínar skákir. Í ár ćtlar Arnar einn og óstuddur ađ taka upp hanskann fyrir hönd starfsfólks og tefla fjöltefli međ klukkum viđ skólaliđiđ.

Skólaliđiđ skipa m.a. skákkapparnir ungu Mykhaylo Kravchuk, Alec Elías Sigurđarson, Óskar Víkingur Davíđsson, Brynjar Haraldsson og Stefán Orri Davíđsson. Skólaliđiđ hefur náđ undraverđum árangri á skólamótum á síđustu árum, ţrátt fyrir ađ vera ađ mestu skipađ bráđungum skákmönnum. Ţess má geta ađ Mykhaylo mun tefla fyrir Íslands hönd í flokki undir 10 ára á Norđurlandamótinu í skólaskák í nćsta mánuđi, ađ Óskar Víkingur keppti á Evrópumóti ungmenna í haust, og ađ skákbrćđurnir knáu Óskar Víkingur og Stefán Orri urđu jafnframt á dögunum Íslandsmeistarar í átta og sjö ára aldursflokkum. Liđiđ hefur ćft stíft undanfariđ ár og kemur ákveđiđ til leiks og ţví er ljóst ađ Arnar ţarf ađ beita öllum brögđunum í bókinni til ađ tryggja sigur.

Fjöltefliđ fer fram í Ölduselsskóla kl. 11:30 mánudaginn 27, janúar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband