Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn stórmeistari í skák!

 

Hjörvar Steinn eftir undirritun

 

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) var rétt ađ ţessu ađ landa langţráđum stórmeistaratitli! Hann vann makedónska stórmeistarann Vasile Sanduleac (2423) í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Rhodos í dag. Hjörvar hlaut 5 vinninga í 7 skákum og samsvarađi árangur hans 2607 skákstigum.

Hjörvar verđur ţar međ ţrettándi íslenski stórmeistarinn.

Áđur hafđi hann náđ stórmeistaraáfanga á EM landsliđa í Porto Carras 2011. Hjörvar verđur  formlega útnefndur stórmeistari af hálfu FIDE á nćstum vikum.

Til hamingju međ ţetta Hjörvar!

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En stormester til for lilla Island!

Arne Danielsen (IP-tala skráđ) 29.10.2013 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8765213

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband