Leita í fréttum mbl.is

Klárar Hjörvar stórmeistaratitilinn í dag?

Hjörvar SteinnLokaumferđ EM taflfélaga fer fram á grísku eyjunni Rhodos í dag. Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrri enska skákfélagiđ Jutes of Kent, hefur möguleika á ađ ná sér í lokaáfanga ađ stórmeistaratitli. Ţá ţarf hann nauđsynlega á sigri á ađ halda en hann mćtir makedónska stórmeistaranum Vasile Sanduleac (2423) sem teflir á fyrsta borđi fyrir írskt taflfélag.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákinni beint á Chessbomb en umferđin hefst kl. 12. 

Einnig er fróđlegt ađ fylgjast međ Víkingaklúbbnum. Ţeir tefla viđ skákfélag frá Lúxemborg. Ţar hefur Hannes Hlífar Stefánsson fariđ mjög mikinn og hefur hlotiđ 5 vinninga í 6 skákum. Hannes er međ nćstbestan árangur allra fyrsta borđs manna í keppninni sem er frábćrt afrek.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8765298

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband