Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélaga: Víkingar unnu - frábćr frammistađa Hannesar og Hjörvars

Hannes og HjörvarEM taflfélaga lauk í dag en keppnin fór fram 20.-26. október á grísku eyjunni Rhodos. Víkingaklúbburinn vann sveit frá Lúxemborg 3˝-2˝ í lokaumferđinni. Stefán Ţór Sigurjónsson, Gunnar Freyr Rúnarsson unnu sínar skákir. Frammistađa Hannesar Hlífars Stefánssonar, sem gerđi jafntefli í lokaumferđinni var afar góđ en hann náđi ţriđja besta árangri fyrsta borđs manna í keppninni.

Áđur hefur komiđ ađ Hjörvar Steinn Grétarsson náđi stórmeistaraáfanga međ frábćrum árangri en hann tefldi fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent.

Úrslit Víkingaklúbbsins í lokaumferđinni:

Bo.39  CE De Sprenger EchternachRtg-30  Viking Chess ClubRtg2˝:3˝
16.1GMDavid, Alberto2574-GMStefansson, Hannes2521˝ - ˝
16.2IMWiedenkeller, Michael2479-IMThorfinnsson, Bjorn23851 - 0
16.3
Gnichtel, Gerd2123-FMKjartansson, David2348˝ - ˝
16.4
Wilger, Frank2107-
Sigurjonsson, Stefan Th.21040 - 1
16.5
Drzasga, Michael2019-
Runarsson, Gunnar20740 - 1
16.6
Sparwel, Oliver0-
Ingason, Sigurdur1866˝ - ˝

 
Frammistađa Hannesar samsvarađi 2665 skákstigum og hćkkar hann um 13 stig fyrir hana. Hjörvar hćkkar einnig umtalsvert á stigum eđa um 10 skákstig. Ţađ verđur ađ teljast ánćgjulegt ađ sjá ţessa tvo landsliđsmenn í svo góđu formi en ţeir verđa í landsliđi Íslands sem tekur ţátt í EM landsliđa sem fram fer í Varsjá 8.-17. nóvember nk.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband