Leita í fréttum mbl.is

Víkingar međ jafntefli - Hannes og Hjörvar unnu

Víkingar í RhodosVíkingaklúbburinn gerđi 3-3 jafntefli viđ finnsku sveitina Tammer-Shakki í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann enn einn sigurinn. Hann hefur 5 vinninga og er međ nćstbestan árangur fyrsta borđs manna. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kents, hefur einnig fariđ mikinn og vann í dag. Hann hefur hlotiđ 4 vinninga.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Víkingaklúbburinn viđ sveit frá Lúxemborg. Hjörvar og félagar tefla viđ írska sveit.


Úrslit Víkingaklúbbsins í 6. umferđ:

Bo.26  Tammer-ShakkiRtg-30  Viking Chess ClubRtg3 : 3
17.1IMKarttunen, Mika2445-GMStefansson, Hannes25210 - 1
17.2IMMaki, Veijo2379-IMThorfinnsson, Bjorn2385˝ - ˝
17.3FMMertanen, Janne2350-FMKjartansson, David2348˝ - ˝
17.4
Koykka, Pekka2302-
Sigurjonsson, Stefan Th.2104˝ - ˝
17.5
Ahvenjarvi, Jani2241-
Runarsson, Gunnar20741 - 0
17.6FMKytoniemi, Jyrki2263-
Ingason, Sigurdur1866˝ - ˝

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband